
Angantýr Máni til æfinga með U18 ára landsliðinu
Angantýr Máni Gautason, leikmaður KA, hefur verið boðaður til úrtaksæfinga með U18 ára landsliðshópi Íslands. Þjálfari U18 ára landsliðs Íslands e ...

Þyrnirós í Hofi
Þyrnirós verður flutt á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í ár. Þetta er í annað árið í röð sem Akureyringum er boðið upp á sinfóníska ba ...

Aríur og söngljóð í Hofi
Fimmtudagskvöldið 24. nóvember kl. 20 flytja þeir Kristinn Sigmundsson bassi og Daníel Þorsteinsson píanóleikari fjölbreytta efnisskrá með söngljóðum ...

Almar nýr verkefnisstjóri menningarmála
Akureyrarbær hefur ráðið Almar Alfreðsson sem nýjan verkefnisstjóra menningarmála Akureyrarstofu. 32 einstaklingar sóttu um stöðuna sem Almar fékk ...
Aron Einar og félagar upp í annað sætið
Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á Barnsley.
Aron hefur verið ...

Ófærðaraðstoð á Víkurskarði – Átta manns fluttir úr bílum sínum
Þrír bílar festust á Víkurskarðinu rétt fyrir hádegið í dag. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri ásamt björgunarsveitunum Týr og Þingey voru kölluð ...

Byggja 75 nýjar íbúðir á Akureyri
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun sem rekin er án hagnaðarmarkmiða og tryggir aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í ...

Jessica Tawczynski sýnir í Deiglunni
Rhizome, sýning gestalistamanns Gilfélagsins Jessicu Tawczynski verður í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember kl. 14 – 17. Sýningin verður einnig opi ...

Móðir stúlkunnar sem keyrt var á hvetur ökumanninn til að gefa sig fram
Keyrt var á unga stúlku í gær á gangbrautinni við Verkmenntaskólann á Akureyri og ökumaðurinn er enn ófundinn. Móðir stúlkunnar, Ingibjörg Elín Ha ...

Jólatréið tendrað á Ráðhústorgi á laugardaginn
Sannkölluð jólahátíð verður haldin á Ráðhústorginu á laugardaginn klukkan fjögur, þegar Akureyringar taka formlega við jólatrénu sem vinabærinn Ra ...
