
Birgir til Finnlands með U17
Birgir Baldvinsson er í U17 ára landsliðshóp Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í undakeppni EM í Finnlandi.
Liðið mun leika gegn heimamönnum ...

Myndband: Andri Snær með stórkostlegt sirkusmark í sigri KA
KA sigraði Míluna í 2. umferð Grill66 deildarinnar í gærkvöldi 22-25. Tilþrif leiksins átti markahæsti leikmaður hans Andri Snær Stefánsson. Andri ...

KA og Akureyri með sigra
KA og Akureyri spiluðu sinn annan leik í gærkvöld í Grill 66 deildinni. Bæði lið spiluðu útileiki, KA heimsótti Mílan á Selfoss og Akureyri heimsótti ...

Ólafur Jóhann Magnússon í KA
Ólafur Jóhann Magnússon skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við KA. Hann mun leika með liðinu í Grill66 deild karla.
Ólafur er 24 ára gama ...

Olían verður bara brennd einu sinni
Ég var að hlusta á alveg óborganlegt viðtal við mann frá FÍB á Bylgjunni um hvað rafhlöður væru ómögulegar í bílum og gamli díseljeppinn umhverfis ...

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri – Natalia Dydo
Þriðjudaginn 26. september kl. 17-17.40 heldur Natalia Dydo, verkefnisstjóri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskr ...

KA og Akureyri eiga útileiki í dag
Önnur umferð Grill66 deildarinnar í handbolta fer af stað í dag. Akureyri og KA spila bæði leiki á útivelli. KA menn mæta liði Mílunnar á Selfossi ...

Kosningakaffið: Allt sem þú þorðir ekki að viðurkenna að þú vissir ekki um stjórnmál
Fyrir ekki svo löngu síðan var ég ung. Þá var ég í Menntaskólanum á Akureyri og á þeim aldri fékk ég kosningarétt þegar ég varð 18 ára. Þá var sífel ...

Kaffið kynnir: Kosningakaffið
Nú styttist óðfluga í kosningar og Kaffið ætlar sér að taka virkan þátt í að undirbúa unga kjósendur með því að fjalla ítarlega um stefnumál stjórnf ...

Aðalmeðferð hafin í máli Snorra gegn Akureyrarbæ – Krefst 14 milljóna króna í skaðabætur
Rúv greinir frá því að aðalmeðferð í máli Snorra Óskarssonar gegn Akureyrarbæ hófst í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gærmorgun.
Snorri Óskarsson ...
