
Byggingarsvæði í Kotárborgum minnkar um helming
Samkvæmt aðalskipulagi Akureyrarbæjar, sem kynnt var á fundi í Hofi í mars, stóð til að byggja 260 nýjar íbúðir í Kotárborgum. Þetta vakti mikla r ...

Iceland opnar á Akureyri
Breska verslunarkeðjan Iceland sem Jóhannes Jónsson, betur þekktur sem Jóhannes í Bónus, stofnaði árið 2012 á Íslandi opnar á Akureyri í haust.
Versl ...

Dagskrá Iceland Airwaves á Akureyri tilkynnt í næstu viku
Iceland Airwaves tónlistahátíðin mun fara fram í Reykjavík og á Akureyri 1.-5. nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin fer að h ...

Marína og Mikael með útgáfutónleika á Græna Hattinum
Jazzdúettinn Marína & Mikael blæs til útgáfutónleika á Græna Hattinum, miðvikudaginn 16.ágúst kl.21:00. Tilefnið er ekki af verri endanum en þau s ...

Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu Þór/KA
Þór/KA tók á móti Fylki í Pepsi deild kvenna í gær. Þór/KA stúlkur sem sitja á toppi deildarinnar lentu í basli með Fylkiskonur í leiknum. Þetta v ...

Karl Frímannsson verður aðstoðarmaður menntamálaráðherra
Karl Frímannsson hefur verið ráðinn tímabundið sem aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar, menntamálaráðherra, í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarn ...

Bílaklúbbur Akureyrar þarf að greiða 650 þúsund vegna Bíladaga
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gert Bílaklúbbi Akureyrar að greiða 650 þúsund krónur í löggæslukostnað vegna bíladaga. Samkvæmt reglugerð ...

Kaffið frumsýnir nýtt myndband og lag frá Stefáni Elí
Akureyski tónlistarmaðurinn Stefán Elí, sem hefur notið töluverðra vinsælda síðustu mánuði, sendir í dag frá sér nýtt lag og myndband. Lagið, sem ...

Þór/KA gerði jafntefli við Fylki
Óvænt úrslit urðu á Þórsvelli í kvöld þegar topplið Þór/KA gerði 3-3 jafntefli við Fylki. Þetta var fyrsti leikur Fylkisliðsins undir stjórn Hermanns ...

Slökkviliðsmenn söfnuðu rúmlega milljón krónum
Á laugardaginn lögðu slökkviliðsmenn Akureyrar í göngutúr frá ráðhústorgi kl. 10 og gengu Eyjafjarðarhringinn á 5 klukkutímum. Þessi ganga var hlu ...
