
Þorir ekki út úr húsi eftir árásina í Stokkhólmi
Lögreglan í Stokkhólmi hefur staðfest að 3 séu látnir og að minnsta kosti 8 slasaðir eftir að vöruflutningabíll ók inn í mannþröng á Drottningargö ...

Harður árekstur á Akureyri
Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum Kaupvangsstrætis og Drottningarbrautar á Akureyri nú í hádeginu. Tveir fólksbílar skullu saman á u ...

Aðalpersóna 4.seríu Skam afhjúpuð
Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir fréttum af næstu seríu af unglingaþáttunum geysivinsælu SKAM. Nú hefur norska sjónvarpsstöðin NRK afhjúpað þ ...

Jafnt þegar KA og Grindavík mættust öðru sinni
Nýliðar Pepsi-deildar karla í fótbolta, KA og Grindavík, eru þessa dagana stödd á Spáni í æfingaferð og búa sig undir átökin í Pepsi deildinni sem ...

Hvalaleiðsögn verður kennd í Framhaldsskólanum á Húsavík
Fulltrúar frá Framhaldsskólanum á Húsavík skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu við fulltrúa allra hvalaskoðunar fyrirtækja á Húsavík og fulltrúa ...

Skíðasvæðið á Dalvík mun opna aftur
Í fréttatilkynningu frá Skíðafélagi Dalvíkur kemur fram að skíðasvæðið muni opna aftur. Stefnt er að því að opna svæðið aftur 10. apríl ef veður leyfi ...

Kynningarrit um þjónandi leiðsögn
Akureyrarbær hefur gefið út sérstakt kynningarrit um „þjónandi leiðsögn.“ Þjónandi leiðsögn hefur verið grundvallarþáttur í hugmyndafræði og aðfer ...

Atli Örvarsson heldur tónleika á Akureyri
Tónskáldið og Akureyringurinn Atli Örvarsson heldur tónleika í Hofi þann 30. apríl næstkomandi. Atli hefur sannarlega gert það gott í tónlistinni ...

,,Erum með heimsklassa yngri flokka þjálfara á Akureyri“
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla í handbolta eftir tap gegn Stjörnunni síðastliðinn þriðjudag.
Sjá einnig: Akureyri átt handbo ...

Hákon Guðni gefur út myndband við lagið Strange Old World
Akureyringurinn Hákon Guðni Hjartarson gaf í gær út myndband við lagið sitt Strange Old World. Hákon stundar tónlistarnám við ICMP háskólann í London ...
