
Karen Nóa hættir með Þór/KA
Karen Nóadóttir, fyrirliði Þórs/KA, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla í baki. Karen tilkynnti liðsfélögum sínum þetta ...

Geir maður leiksins í tapi
Geir Guðmundsson var besti maður Cesson-Rennes þegar liðið tapaði fyrir Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Geir skoraði fimm ...

Stórt tap í fyrsta leik gegn KR
Þórsarar opnuðu úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar þeir heimsóttu deildarmeistara KR í vesturbæ Reykjavíkur.
Nokkuð ...

Twitter dagsins – Taka í spaðann eða faðmast mómentið
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Er ég að taka í spaðann á þér eða erum við a ...

Skrifa undir samning um áframhaldandi samstarf
Þór og KA munu undirrita samstarfssamning um rekstur á sameinuðu kvennaliði félaganna í fótbolta á morgun, fimmtudag. Þetta staðfesti Geir Kristin ...

Knattspyrnudeild Þórs rekin með hagnaði
Á aðalfundi knattspyrnudeildar Þórs sem fram fór í gærkvöldi kom fram að rekstur deildarinnar gekk vel og var deildin rekin með hagnaði á árinu ...

Nýtt frumkvöðlasetur á Akureyri
Föstudaginn 10. mars sl. var undirritaður samningur á milli Akureyrarbæjar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um rekstur frumkvöðlaseturs á Akureyri. Aku ...

Ásynjur tryggðu sér oddaleik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar í íshokkí munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn þar sem Ásynjur jöfnuðu metin í úrslitaein ...

Þór/KA tapaði á grátlegan hátt fyrir Breiðablik
Þór/KA hélt suður yfir heiðar í dag til að etja kappi við Breiðablik í A-deild Lengjubikarsins en Þór/KA hafði unnið FH og tapað fyrir Val þegar k ...

Afmælisfyrirlestur Orkustofnunar í fyrramálið
Í tilefni 50 ára afmælis Orkustofnunar stendur Orkustofnun fyrir mánaðarlegum fyrirlestrum til þess að kynna starstemi stofnunarinnar. Slíkur morgun ...
