
Ásgeir með U21 til Ítalíu og Georgíu
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, valdi í dag hóp sem mætir Georgíu og Sádi-Arabíu í vináttuleikjum í lo ...

Sushi Corner opnar á Akureyri í mars
Veitingastaðurinn Sushi Corner opnar í Kaupvangsstræti 1 síðar í þessum mánuði. Húsið sem um ræðir hefur til að mynda hýst samlokustaðinn Subway t ...

Hafa safnað meira en milljón fyrir geðdeild SAk
Nemendur Menntaskólans á Akureyri hafa náð markmiði sínu í góðgerðarviku skólans sem stendur yfir þessa dagana og fjallað hefur verið um á Kaffinu ...

Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitil
Íslandsmeistaratitilinn gæti farið á loft í Skautahöll Akureyrar í kvöld þegar kvennalið Skautafélags Akureyrar, Ynjur og Ásynjur, mætast í öðrum ...

Að vera mamma
Þið vitið hvernig þetta er þegar maður gengur um kirkjugarða og les grafskriftir hinna látnu, þá stendur oft starfsheiti fyrir neðan nafn viðkoman ...

Nemandi í MA verður í beinni útsendingu í kassa í tólf klukkutíma
Huginn, skólafélag Menntaskólans á Akureyri heldur þessa dagana árlega góðgerðarviku. Krakkarnir eru með háleit markmið en stefnt er að því að ...

Akureyrarbær selur Dynheima
Samkvæmt upplýsingum sem Kaffið hefur undir höndum hefur Akureyrarbær tekið ákvörðun um að selja Rýmið/Dynheima, frekar en að tryggja að þar verði ...

Sóley er 15 ára og tekur 232.5 í hnébeygju – myndband
Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingarkona er er fædd árið 2001 sem þýðir að hún er ennþá í grunnskóla. Sóley sem æfir og keppir fyrir Kraftlyft ...

Twitter dagsins – Þið megið öll fara til helvítis með dohop
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
„Fullir vasar“ greinilega samið fyrir afnám ...

Vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í Svíþjóð
Anna Sofia Rappich, sjúkraþjálfari á Kristnesi, vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í frjálsum íþróttum í Svíþjóð um nýliðna helgi. A ...
