
Einstefna við ísbúðina Brynju
Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti tillögu íbúa um að Aðalstræti verði einstefna, á umræddum kafla, til suðurs.
Umrætt svæði verður einstefna þang ...

Pétur Trausti gefur út sitt fyrsta lag
Pétur Trausti Friðbjörnsson er 19 ára Grenvíkingur sem hefur búið á Akureyri undanfarin ár. Hann hefur verið að vinna mikið í tó ...

Akureyri á botninum eftir slæma útreið í Hafnarfirði
Akureyri Handboltafélag situr eitt á botni Olís-deildar karla í handbolta eftir að liðið fékk slæma útreið á Ásvöllum þar sem Íslandsmeistarar Hau ...

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn
Þór/KA fékk Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn í Bogann í dag í A-deild Lengjubikars kvenna og úr varð hörkuleikur. Lokatölur 2-2.
Landslið ...

KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni
Karlalið KA í blaki tryggði sér fjórða sæti Mizuno-deildarinnar með sigri á Aftureldingu í KA-heimilinu um helgina. Úrslitin þýða að KA er komið í ...

Staða Þórs nær vonlaus eftir tap á heimavelli
Þórsarar eru í afar vondum málum í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sautján stiga tap gegn KR í Íþróttahöllinni á Akureyri ...

Tinna Óðinsdóttir bikarmeistari í 11. sinn
Norðlenska fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir varð í gær bikarmeistari með liði sínu Björk frá Hafnarfirði í 11. sinn. Tinna, sem hóf feril sinn á Ak ...

KA vann Hauka meðan Þór tapaði fyrir ÍA
Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í Boganum í dag. Óhætt er að segja að Akureyrarliðin Þór og KA hafi átt misjöfnu gengi að fagna. Í fyrr ...

Glæsileg lokasýning Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar
Það var margt um manninn í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 16. mars þegar fjöldi ungra leikara úr Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar undirbjó sig bak ...

MA í undanúrslit Gettu betur
Menntaskólinn á Akureyri tryggði sér sæti í undanúrslitum spurningakeppninnar Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Suðurlands í gærkvöldi.
E ...
