
Fréttir vikunnar – Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra og ruslaköfun
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið.
Topp 10 listarnir hafa verið vinsælir á Kaffinu og á því var engin ...

Oddur Gretarsson til Balingen
Handboltakappinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska 1.deilarliðið Balingen sem Rúnar Sigtryggson þjálfar. Oddur, s ...

Telja að Birnu hafi verið unnið mein þegar hún var ein með Thomas Møller Olsen
Rannsókn lögreglunnar á láti Birnu Brjánsdóttur miðast við það að henni hafi verið unnið mein þegar hún var ein í rauðu Kia Rio-bifreiðinni með Th ...

Stofnfundur Vina Listasafnsins
Miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17-18 verður stofnfundur félagssamtakanna Vinir Listasafnsins á Akureyri haldinn í Listasafninu, Ketilhúsi. Á fundinum ge ...

PeePants unnu eina milljón á atvinnu- og nýsköpunarhelginni
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri var haldin um helgina í Háskólanum á Akureyri en markmið helgarinnar er að aðstoða frumkvöðla á Norðurland ...

Árni Þór markahæstur í sigri
Keppni í þýsku B-deildinni í handbolta hófst að nýju um helgina eftir HM-hlé og voru Akureyringarnir þrír í eldlínunni með sínum liðum.
Á laugardag ...

Annar flokkur KA vann grannaslaginn í átta marka leik
Kjarnafæðismótinu í fótbolta lauk í kvöld þegar annar flokkur KA vann sigur á jafnöldrum sínum úr Þór í leik um sjöunda sæti mótsins.
Úr varð h ...

Twitter dagsins – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Spliff, Donk og Gengja eru með sömu skammstöfunina
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
það má auglýsa brennivín á netinu. reyka vod ...

SA lagði SR í markaleik
Strákarnir í íshokkíliði Skautafélags Akureyrar gerðu góða ferð í höfuðborgina í gær þar sem þeir heimsóttu Skautafélag Reykjavíkur í Hertz-deild ...

Gunni Þórðar samdi lag til minningar um Birnu
Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Gunnar Þórðarson hefur sent frá sér lag til minningar um Birnu Brjánsdóttur, sem lést nýverið.
Lagi ...
