
Krotað á veggi Akureyrarkirkju í skjóli nætur
Svona var aðkoman að Akureyrarkirkju í morgun en séra Svavar Alfreð Jónsson, prestur í Akureyrarkirkju, birti þessar myndir á Facebook síðu sinni rét ...

Top floor borgarinn snýr aftur á Strikið
Það voru gleðifréttir fyrir marga þegar veitingahúsið Strikið birti fésbókarfærslu í gær þar sem þau tilkynntu að umtalaði Top floor hamborgarinn ...

Leikfélag Akureyrar býður bæjarbúum til samlestur á nýju Íslensku leikriti í dag
Í dag, miðvikudaginn 4. Janúar kl 10:30 ætlar Leikfélag Akureyrar að bjóða bæjarbúum til samlesturs á nýju Íslensku leikriti Núnó og Júnía. Viðbur ...

Fullorðnir lagðir inn á barnadeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna plássleysis
Það er ekki bara á Landsspítalanum sem plássleysi er farið að gera vart við sig, því svo virðist sem samskonar vandamál séu að koma upp á Sjúkrahú ...

Twitter dagsins – Það er ekkert á þessari jörðu sem verður eins heitt og ristað pítubrauð
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Pétur Jóhann er með radarvara í bílnum sínum ...

Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn
Knattspyrnufélag Akureyrar verður 89 ára gamalt. Að því tilefni verður blásið til afmælisfagnaðar. Boðið verður til veislu kl. 14:00 á sunnudaginn ...

Fór í loftið árið 2017 en lenti árið 2016
Farþegaþota af gerðinni Boeing 787-9 frá United Airlines flaug „aftur til fortíðar“ þegar hún fór í loftið frá Pudong-flugvellinum í Shanghai en v ...

Kvennablaðið auglýst til sölu
Vefsíðan Kvennabladid.is var í morgun auglýst til sölu. Í tilkynningu frá miðlinum kemur fram að í ljósi breyttra aðstæðna eigenda og rekstr ...

Ný færðakort á vef Vegagerðarinnar taka við
Eitt mikilvægasta verkfærið í upplýsingamiðlun Vegagerðarinnar, kortin með upplýsingum um færð og veður, hafa nú fengið nýtt útlit. Gömlu kortin e ...

Raggi Sverris og Dandi hætta hjá JMJ
Herrafataverslunina JMJ þekkja allir Akureyringar en þar hafa bæjarbúar og nærsveitungar verslað herraföt síðan elstu menn muna. Þeir félagar Ragn ...
