
Heimir Örn Árnason nýr framkvæmdastjóri GA
Heimir Örn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri GA. 18 manns sóttu um stöðuna sem fór að lokum til Heimis sem er með B.Ed. próf frá KHÍ og ...

Vilhelm Þorsteinsson aflaði mest á árinu
Vilhelm Þorsteinsson EA, frystiskip Samherja, vermir efsta sætið yfir mest aflaverðmæti á árinu. Aflaverðmæti skipsins á árinu er tæpir ...

Aron fjórði í kjöri á íþróttamanni ársins
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn í Hörpu. Samtök íþróttafréttamanna sjá um kj ...

Stephany Mayor og Tryggvi Snær Hlinason eru íþróttafólk Þórs árið 2016
Aðalstjórn Þórs kýs árlega íþróttafólk félagsins, karl og konu, úr hópi þeirra sem tilnefnd eru. Stephany Mayor, leikmaður knattspyrnuliðs Þórs/KA ...

Hljómsveitin Kraðak sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...

Arnór Atla bjartsýnn á að ná HM
Handknattleiksmaðurinn Arnór Atlason er vongóður um að hann nái að jafna sig af meiðslum í tæka tíð fyrir HM í Frakklandi sem fram fer í næsta mán ...

Stjörnuhrap 2016 – Sjaldan jafn margar stórstjörnur látist á einu ári
Það geta allir verið sammála um það að 2016 hefur viðburðaríkt ár. Margir sögulegir viðburðir hafa átt sér stað, bæði hérlendis og erlendis, en einnig ...

Flugeldasala björgunarsveitarinnar opnuð
Í dag, 28.desember, voru flugeldasölur Landsbjargar, slysavarnafélags opnaðar. Björgunasveitin sér um sölu og dreifingu flugeldanna, en þau eru með ...

Twitter dagsins – „PC“ er 99% búið til af liði sem finnst óþægilegt að heyra minnihlutahópa tjá sig
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Handabands/faðmlagið/kossákinn fíaskóið í jó ...

Segja sjúkraflug liggja niðri af mannavöldum
Beina þurfti sjúkraflugi frá Hornafirði til Akureyrar þar sem Reykjavíkurvöllur hefur verið ófær í allan dag dag. Um var að ræða forgangsflug en F ...
