
Laun dregin af kennurum sem ganga út
Kennarar á Akureyri, hafa líkt og kollegar sínir víða á landinu, gengið úr vinnu undanfarið og sýnt samstöðu í kjaradeilu sinni við sveitafélögin. ...

Þrír fulltrúar að norðan í ungmennaráði Menntamálastofnunnar
Ungmennaráð Menntamálastofnunar hefur verið stofnað. Í því eru unglingar á aldrinum 14-18 ára sem verða stofnuninni innan handar með ráðgjöf um má ...

Skákfélag Akureyrar stendur fyrir Geðveiku skákmóti
Sunnudaginn 4. desember stendur Skákfélag Akureyrar fyrir skákmóti til styrktar Grófinni geðverndarmiðstöð. Skákmótið verður haldið í skákheimilin ...

Aðventan á Akureyri – Allt sem er í boði
Það er ýmislegt um að vera þegar jólin fara að nálgast og þar er Akureyri svo sannarlega engin undantekning. Þegar jólastressið fer minnkandi eða ...

Lárus List flytur erindi um myndlist
Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 17-17.40 heldur Lárus H. List, formaður Myndlistarfélagsins, þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilh ...

Hamingjusamar hænur í Eyjafirði
Það má með sanni segja að internetið hafi logað eftir þátt Kastljóssins í gærkvöldi þar sem fjallað var ítarlega um fyrirtækið Brúnegg og Matvælastofn ...

Twitter dagsins – Brúneggjagaurinn neitaði að mæta í lyfjapróf
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Fékk að löðrunga Dr.Doughnut 🍩@RikkiGje í da ...

Dreymir um að spila með Barcelona
Albert Guðmundsson er 19 ára og einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins. Hann hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og gekk í raðir ...

Nýtt rafrænt lyfjaumsjónarkerfi tekið í notkun
Árið 2014 hófst samstarf Öldrunarheimila Akureyrar, Þulu - Norræns hugvits ehf. og Lyfjavers ehf. um nýsköpunar- og þróunarverkefni um rafræna lyf ...

Ólafur Þór valinn í landsliðshóp í Keilu
Ólafur Þór Hjaltalín hefur verið valinn í landsliðshóp unglinga í keilu sem mun taka þátt í boðsmóti sem fer fram í Katar um miðjan febrúar 2017. ...
