
Krónan og ELKO opna á Glerárgötu
Verslanirnar Krónan og ELKO munu opna á Akureyri innan skamms en frá þessu er greint í Vikudegi sem kom út í morgun. Framkvæmdir munu hefjast stra ...

Airwaves á Akureyri á næsta ári
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður að hluta til haldin á Akureyri á næsta ári. Það verður í 19. skipti sem hátíðin er haldin. Þetta kemur fr ...

Ráðið í tvær stöður við HA
Háskólinn á Akureyri hefur gengið frá ráðningu í stöðu lektors í lögreglufræði. Sá heitir Dr. Andrew Paul Hill og hefur starfað sem lögreglumaður ...

Óborganleg viðbrögð þegar Marinó Atli fékk draumaafmælisgjöfina – myndband
Marinó Atli Arnarsson, Akureyringur sem búsettur er í Horsens í Danmörku fékk heldur betur ósk sína uppfyllta þegar hann hélt upp á 6 ára afmælið si ...

Þrír vaskir Akureyringar gefa út snjallforrit sem hjálpar þér að velja jólagjöfina
Guðmundur Ómarsson, Kristján Kristjánsson og Ívar Örn Björnsson hafa í samvinnu smíðað nýtt snjallforrit. Forritið sem verið hefur í smíðum í næst ...

Grátlegt jafntefli Guðmundar og Geirs
Cesson-Rennes gerði jafntefli við Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld í æsispennandi leik. Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og ...

Er hægt að finna hamingjuna í 15 pörum af Nike skóm?
Kristín Hólm Geirsdóttir er 23 ára akureyringur búsett á Írlandi. Við fengum að birta pistil sem hún skrifaði um hamingjuna á facebook síðu sína ...

Höfuðpúðum stolið úr bíl á eyrinni
Tónlistarmaðurinn geðþekki Ivan Mendez lenti í afar óskemmtilegri lífsreynslu við heimili sitt í Norðurgötu á Akureyri í gærkvöldi. Hafði bíræfin ...

Akureyringar í návígi við birni í Rúmeníu – myndband
Akureyringarnir Gunnlaugur V. Guðmundsson, Sölvi Andrason og Ingólfur Stefánsson, fréttaritari hér á Kaffinu, fóru nýverið á námskeið á vegum Evró ...

„Hey sjáið mig, ég er hneykslaður”
Yfir 90% Íslendinga eiga Facebook og er notkun okkar eitt af fjölmörgu tilgangslausu heimsmetum sem við eigum. Sú staðreynd að svona stór hluti fólk ...
