
Veðurklúbburinn á Dalvík spáir mildum nóvember
Veðurklúbburinn á dvalarheimilinu, Dalbæ á Dalvík hafa sent frá sér spá fyrir nóvembermánuð. Gárungarnir þar á bæ telja að nóvember verði mildur, no ...

Þórsarar unnu eftir framlengdan leik
Þórsarar eru komnir á sigurbraut í Dominos deild karla eftir frábæran þriggja stiga sigur á Haukum í framlengdum leik í Íþróttahöllinni á Akureyri ...

Twitter dagsins – Mætti blindfullur og ældi niður af svölunum
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
https://twitter.com/fanneysvansd/s ...

Kvensjúkdómalæknir gaf sjúkrahúsinu á Húsavík öll tækin sín
Benedikt Ó. Sveinsson læknir frá Víkingavatni afhenti á dögunum veglega gjöf til HSN á Húsavík. Benedikt sem var lengi vel sjálfstæt ...

Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Dömurlegir dekurdagar voru haldnir á Akureyri fyrri hluta októbermánaðar. Dagarnir eru árlegur viðburður á Akureyri sem haldnir hafa verið ár hvert fr ...

Aron Einar og Birkir með í Króatíu
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leiki gegn Króatíu og Möltu. Leiku ...

Lost in Eyjafjörður sigurmynd Stulla 2016 – Myndband
Stuttmyndakeppnin Stulli var haldin 1.nóvember síðastliðin í Ungmennahúsinu á Akureyri. Stuttmyndakeppnin hefur verið haldin frá árinu 2007 á vegu ...

Stefán Karel neyðist til að binda endi á feril sinn
Stefán Karel Torfason lýsti því yfir í samtali við Karfan.is í gær að hann þyrfti að hætta í körfubolta eftir fjögur þung höfuðhögg. Stefán sem sa ...

Kennarar í Síðuskóla fordæma ákvörðun Kjararáðs
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu þá hefur Kjararáð ákveðið að hækka laun æðstu ráðamanna Íslands. Ákvörðunin er afar umdeild og h ...

Garðar Kári Garðarsson – Kokkalandsliðsmaður í nærmynd
Kokkalandsliðið keppti nýverið á Ólympíuleikum matreiðslumanna þar sem þeir lentu í 9.sæti yfir allt og komu heim með ein gullverðlaun, tvö silfur ...
