Nýir loftgæðamælar óáreiðanlegir og geta gefið villandi upplýsingar
Gögnum úr nýjum loftgæðamælum á Akureyri verður ekki miðlað til almennings eins og til stóð. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir mælana óáreiðanl ...
Vel heppnuð opnunarhelgi Boreal Screendance Festival 2023
Um liðna helgi var alþjóðlega dansmyndahátíðin Boreal sett í fjórða sinn í Listasafninu á Akureyri. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2020 og m ...
Aron Freyr Ívarsson sigraði Sturtuhausinn
Aron Freyr Ívarsson kom, sá og sigraði Sturtuhausinn – söngkeppni VMA í síðustu viku í Hamraborg í Hofi þegar hann flutti með glæsibrag George Michae ...
Leikfélag VMA sýnir Dýrn í Hálsaskógi
Barna- og fjölskylduleikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner verður uppfærsla vetrarins hjá Leikfélagi VMA. Leikstjóri verður Úlfhildur Örn ...
Bæjarstjórinn sendir Grindvíkingum hlýjar kveðjur Akureyringa
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, hefur sent hlýjar kveðjur til Grindvíkinga fyrir hönd Akureyringa. Íbúar Grindavíkur hafa þurft að yfi ...
Landlax og Landbleikja frá Samherja fiskeldi í íslenskar verslanir
Hafin er sala á ferskum Landlaxi og ferskri Landbleikju frá Samherja fiskeldi á íslenskum neytendamarkaði undir eign nafni. Samherji fiskeldi starfræ ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heather Sincavage
Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan, Heather Sincavage, Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni&nbs ...
Garðar fyrstur íslendinga á heimsmeistaramóti
Akureyringurinn Garðar Darri Gunnarsson verður á næstunni fyrsti íslendingurinn til þess að keppa á heimsmeistaramóti í safnspilaleiknum Flesh and Bl ...
Laugardagsrúnturinn: Vestur fyrir heiði
Við Akureyringar erum mjög heppin að búa á ótrúlegu svæði. Hér eru náttúrufegurð, mannlíf og einstakar upplifanir að finna allt í kring. Flest erum v ...
Hvaða hugmynd verður PellisCol norðursins í Gullegginu 2024?
KLAK - Icelandic Startups stendur árlega fyrir stærstu frumkvöðlakeppni Íslands, Gulleggið, sem hefur það að markmiði að skapa vettvang fyrir öll til ...
