Ítarlegt spjall með Sigga Höskulds
Nýr þjálfari knattspyrnuliðs Þórs, Sigurður Heiðar Höskuldsson, mætti í ítarlegt spjall til Arons Elvars Finnssonar og Óðins Svans Óðinssonar í Þórsp ...
Sex nýsköpunarteymi kláruðu Startup Storm
Sex nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu nýverið viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að. Þetta ...
Leikfélag Hörgdæla setur upp Bróðir minn Ljónshjarta
Leikfélag Hörgdæla hefur ákveðið að setja upp Bróðir minn Ljónshjarta í leikstjórn Kolbrúnar Lilju Guðnadóttur og stefnt er að því að frumsýna í mars ...
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar kynnt á rafrænum íbúafundi
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar og framkvæmdaáætlun fyrir árin 2024-2027 verða kynnt á rafrænum íbúafundi mánudaginn 20. nóvember kl. 17-18.
Á fundi ...
Nýr veitingaaðili opnar í Hofi á nýju ári
Menningarfélag Akureyrar hefur gert samning við rekstaraðilann H90 restaurant ehf. til að taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi. ...
Sagnalist með Adda & Binna – JFK1
Addi og Binni minnast þess að 60 ár eru liðin frá morðinu á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Þeir félagar s ...
Bergið Headspace kemur norður
Akureyrarbær og Bergið Headspace hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér aukna þjónustu við ungt fólk sem þarf stuðning og ráðgjöf, þróun ...
Úr frá Færeyjum – Djurhuus Scandinavia
Djurhuus Scandinavia er fyrirtæki frá Færeyjum sem hannar og selur úr undir nafninu sínu, Djurhuus Scandinavia. Vinirnir Hjalti Kárason Djurhuus og F ...
Spilað upp á sjóðheita og seyðandi vinninga í partý bingó Simma og Villa í Sjallanum
Laugardaginn 18. nóvember verður svo sannarlega partý í Sjallanum. Von er á þeim Sigmari Vilhjálmssyni og Vilhelm Einarssyni norður yfir heiðar til þ ...

Listasafnið á Akureyri: Útskriftarsýning VMA opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 18. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri, Bullandi óreiða, opn ...
