Mars Baldurs er Ungskáld Akureyrar 2022
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið Þágufallssýki.
Alls ...

Þurfum að efla forvarnir til að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar áfalla
Á Alþjóðlega mannréttindadeginum þann 10. desember mun fara fram rafrænt málþing í Háskólanum á Akureyri sem tengist áföllum í víðum skilningi. Erind ...

Fjárhagsáætlun Akureyrar 2023-2026 samþykkt í bæjarstjórn
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 var lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn og samþykkt þriðjudaginn 6. desember. Þetta kemur fr ...
Mannekla kemur niður á almennri löggæslu
Ingibjörg Isaksen skrifar
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs er kveði ...
Kjarnafæðimótið hefst á morgun
Á morgun, föstudaginn 9. desember, hefst Kjarnafæðimótið í fótbolta. Mótið hefur verið haldið árlega á Norðurlandi síðan árið 2004, þó undir mismunan ...

Græn skref sveitarfélaga á Norðurlandi eystra
Á nýju ári mun sveitarfélögum SSNE standa til boða að innleiða Græn skref í starfsemi sína. Græn skref Norðurlands Eystra munu byggja á verkefninu Gr ...
Einstök gestrisni í Grímsey – Ferðamenn róma eyjuna og íbúa en gagnrýna samgöngur milli lands og eyja
Í sumar fóru fram rannsókn á eðli og áhrifum ferðaþjónustu á samfélag og náttúru Grímseyjar með styrk frá Frumkvæðissjóði Glæðum Grímsey. Verkefnið v ...
Opnun Stéttarinnar á Húsavík
Föstudaginn 9. desember næstkomandi mun Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opna með formlegum hætti nýja aðstöðu þekkingarklasans á Hafnarstrétt ...
Einar skoraði 17 mörk og jafnaði met Arnórs
Einar Rafn Eiðsson átti ótrúlegan leik þegar KA og Grótta skildu jöfn 33-33 í KA-Heimilinu á sunnudaginn. Einar gerði sér lítið fyrir og gerði 17 mör ...
„Hjólageymslan er hvatning til fólks að hjóla í vinnuna“
Vel búin reiðhjólageymsla hefur verið tekin í notkun við fiskvinnsluhús Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri. Sambærileg reiðhjólageymsla er við fis ...
