Skógarböðin opna í dag
Skógarböðin við Akureyri munu opna í dag, sunnudaginn 22. maí. Þetta kemur fram á vef Skógarbaðanna. Hægt er að bóka tíma á vefnum www.forestlagoon.i ...
Menntaskólinn á Akureyri býður grunnskólanemendum í heimsókn
Þriðjudaginn 24. maí klukkan 16:30 – 17:30 verður opið hús í Menntaskólanum á Akureyri fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðafólk þeirra. Nemendur 9. ...
Búið að rífa Nætursöluna
Húsnæðið í miðbæ Akureyrar þar sem Nætursalan stóð til margra ára hefur verið rifið. Helgi Steinar Halldórsson birti myndir af svæðinu í Facebook hóp ...
Stefán Guðnason ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri
Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. Stefán er með BA í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri auk di ...
Sjávarútvegsskóli unga fólksins hlaut verðlaun
Sjávarútvegsskóli unga fólksins sem rekinn er af Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri fékk hvatningarverðlaun á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjá ...
Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar
Settir hafa verið upp nýir ráspallar í Sundlaug Akureyrar til notkunar á æfingum og á sundmótum. Í nýju pöllunum eru innbyggðir viðbragðsnemar og þei ...
Strætisvagnar hefja akstur um Hagahverfi
Strætisvagnar Akureyrar munu hefja akstur um hið nýja Hagahverfi næstkomandi sunnudag, 22. maí. Leiðir 5 og 6 munu fara um hverfið sem staðsett er sy ...
Glerárlaug til gróða?
Karen Dögg Úlfarsdóttir Braun skrifar
Móðir mín vann í sundlaug í Reykjahlíð þegar ég var barn, og eyddi ég flestum mínum stundum annaðhvort á sun ...
Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin
Í gær, á Alþjóðlega safnadeginum, hlaut Minjasafnið á Akureyri Íslensku safnaverðlaunin 2022.
Í umsögn valnefndar segir meðal annars: „Minjasafnið ...
Hefja formlegar viðræður eftir fund gærkvöldsins
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Miðflokks á Akureyri funduðu í gærkvöld. Á fundinum var rætt um áherslur flokkanna og ...
