Rekstur Akureyrarbæjar 2021, eigum við nóg?
Þórhallur Harðarson skrifar:
Það var jákvæð rekstrarniðurstaða Akureyrarbæjar sem kynnt var á bæjarstjórnarfundi 12. apríl sl. A-hlutinn var með 3 ...

Tónleikar Upptaktsins í Hofi á sunnudaginn
Tónleikar Upptaktsins fara fram í Hamraborg í Hofi sunnudaginn 24. apríl kl. 17.
Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna, gefur ...
Að mótmæla misrétti
Hrafndís Bára Einarsdóttir skrifar
Á morgunn, laugardaginn 23. apríl ætlum við að mótmæla þeirri gengdarlegu spillingu og sjálftöku sem birtist gr ...
Nýja stólalyftan fær nafnið Fjallkonan
Ákveðið hefur verið að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli hljóti nafnið Fjallkonan. Nafnið er þannig til komið að lyftan liggur upp á hæð sem kölluð hef ...

Söfnunartónleikar fyrir nýrri kirkju í Grímsey
Þessa dagana er undirbúningur í hámarki að stórtónleikunum, Sól rís í Grímsey. Tónleikarnir verða haldnir í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið 27. ap ...
Hvers konar þéttbýli viljum við?
Á 21. öldinni er krafan sú að við hönnun, mótun og skipulagningu þéttbýlis sé heilsa og velferð fólks tekin alvarlega. Að umhverfið sé því hliðhollt, ...
Aflið fagnar 20 ára afmæli
Í tilefni af 20 ára afmæli Aflsins – samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi hafa verið gerðir podcast þættir þar sem farið er yfir sögu samtakann ...
Vilja byggja allt að 6 hæða hús í norðurhluta miðbæjarins
BB byggingar kynntu nú á dögunum uppbyggingu í norðurhluta miðbæ Akureyrar fyrir skipulagsráði bæjarins. Til stendur að byggja allt að sex hæða hús á ...
Líkamleg, andleg og félagsleg heilsa eldra fólks
Elma Eysteinsdóttir skrifar
Í framhaldi af síðustu skrifum mínum þá langar mig að deila vangaveltum mínum varðandi félagsleg tengsl og hreyfingu e ...
Jafnréttisviðurkenningar Akureyrar árið 2022
Norðurslóðanetið, Berglind Júlíusdóttir og Sigríður Edda Ásgrímsdóttir hlutu jafnréttisviðurkenningar Akureyrarbæjar árið 2022. Árlega veitir Akureyr ...
