
Ragga Rix hitar upp fyrir Reykjavíkurdætur:„Þær eru súper svalar“
Ragga Rix, rappari frá Akureyri, mun hita upp fyrir tónleika Reykjavíkurdætra á Græna Hattinum annað kvöld, föstudag.
„Hún sigraði rímnaflæði í f ...
Brynjólfur leiðir Flokk fólksins á Akureyri
Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir, skipar forystusæti á lista Flokks fólksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fara ...
Opnun kosningaskrifstofu L-listans sumardaginn fyrsta
L-listinn opnar kosningaskrifstofu sína á Akureyri í dag, sumardaginn fyrsta. Kosningaskrifstofan er í gamla Arion banka húsinu. Húsið opnar klukkan ...
Nemendur MA söfnuðu yfir 700 þúsund krónum fyrir Aflið
Fulltrúar Hugins, skólafélags MA, afhentu formanni Aflsins söfnunarfé sem safnaðist í Góðgerðarviku skólans í lok mars þegar þeir heimsóttu málþing A ...
Reykjavíkurdætur á leið norður í tónleikaferðalag: „Fólk fyrir norðan kann að sletta úr klaufunum“
Hljómsveitin Reykjavíkurdætur er á leið norður í tónleikaferðalag. Sveitin heldur tónleika á Græna Hattinum á Akureyri föstudaginn 22. apríl og á Kaf ...

Sigurður Guðmundsson látinn 53 ára að aldri
Sigurður Guðmundsson, athafnamaður og fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Sigurður bjó lengst af á Akureyri en ha ...
Flugfélagið Niceair leitar aukins fjármagns
Starfsemi nýja flugfélagsins Niceair hefst 2. júní næstkomandi. Það fólk og fyrirtæki sem eiga hlut í félaginu eru að mestu frá Norðurlandi, má þá ne ...
Stóri plokkdagurinn á Akureyri
Sunnudaginn 24. apríl er stóri plokkdagurinn haldinn þar sem landsmenn allir eru hvattir til þess að reima á sig skóna og fara út að plokka rusl.
...
Dóri DNA og Gunnar Karl slógu upp veislum á Norðurlandi
Á sunnudagskvöldið verður fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV, kl. 20:35. Dóri DNA og kokkurinn Gunnar Karl fóru um Íslands og slóg ...
Barnamenningarhátíð í Hofi á sumardaginn fyrsta
Menningarhúsið Hof tekur virkan þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri með fjölbreyttum viðburðum á sumardaginn fyrsta.
Elstu börn leikskólans Huld ...
