Kisukot lokar á næstu dögum
Kisukot, kattaraðstoð á Akureyri, mun loka á næstu dögum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Kisukots þar sem segir að yfirvöld á Akureyr ...
H&M HOME opnar á Glerártorgi
H&M Home opnar sína fyrstu verslun hér á landi utan höfuðborgarsvæðisins á Glerártorgi á morgun, fimmtudaginn 10. mars.
Vöruúrval verslunarin ...
KA stofnar lyftingadeild
Á félagsfundi KA í gær var samþykkt að stofna nýja félagsdeild innan félagsins, Lyftingadeild KA. Í tilkynningu á vef KA segir að í nýju deildinni mu ...
Rakel, Salome Katrín og Zaar fluttu lagið While We Wait í Vikunni með Gísla Marteini
Akureyringurinn Rakel Sigurðardóttir, kom fram í Vikunni með Gísla Marteini síðasta föstudag og flutti lagið While We Wait ásamt Salóme Katrínu og ZA ...

Háskóladagurinn haldinn á Akureyri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun opna Háskóladaginn sem haldinn verður laugardaginn 19. mars kl. 12-15 í Há ...
NiceAir flýgur til Kaupmannahafnar, London og Tenerife
Norðlenska flugfélagið NiceAir byrjar að fljúga í júní. Áfangastaðir NiceAir, sem flýgur beint frá Akureyri, verða til að byrja með Kaupmannahöfn, Lo ...
Garún / Bistro Bar opnar í Hofi í apríl
Menningarfélag Akureyrar hefur náð samningum við matreiðslumanninn Sölva Antonsson sem mun verða nýr rekstraraðili veitinga í Menningarhúsinu Hofi.
...
Býður flóttafólki frá Úkraínu kjallaraíbúðina sína
Michael Jón Clarke, tónlistarmaður og tónlistarkennari á Akureyri, vinnur nú að því að koma kjallaraíbúð sem hann á í stand til að bjóða úkraínsku fl ...

Þyngja dóm fyrir ítrekaðar nauðganir gegn fyrrverandi sambýliskonu og barnsmóður á Akureyri
Á föstudag þyngdi Landsréttur dóm yfir manni sem á síðasta ári var sakfelldur fyrir nauðgun og stórfellt brot í nánu sambandi, úr fimm ára fangelsi í ...
Covid-19 sjúklingur í öndunarvél á Akureyri
Í dag er staðan á Sjúkrahúsinu á Akureyri þannig að tólf eru inniliggjandi, þar af eru tveir á gjörgæsludeild, annar þeirra í öndunarvél. Sjúkrahúsið ...
