Veit fátt betra en að vera á Akureyri á jólunum
Akureyringurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, ætlar að eyða jólunum á Akureyri í ár. Brynjar er mikið jólabarn en hann r ...
Leikhópurinn Elefant leikles nýja leikgerð af Íslandsklukkunni í Hofi
Leikhópurinn Elefant mun leiklesa valda kafla úr nýrri leikgerð á Íslandsklukkunni í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 30. nóvember klukkan 13.
...
Nýtt verkefni til að draga úr matarsóun og styðja við þá sem minnst hafa
Vistorka, Akureyrarbær og Hjálpræðisherinn eru að hrinda af stað verkefni þar sem veitingaaðilar eru hvattir til að gefa þann mat sem verður eftir vi ...
Sagan á bak við gripina
Rétt rúmlega ár er nú liðið frá því að fimm hlaðvarpsþættir af Leyndardómum Hlíðarfjalls fóru í loftið. Í þáttunum er athyglinni beint að dvöl setuli ...
Ragga Rix keppir í Rímnaflæði
Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, einnig þekkt sem Ragga Rix, verður fulltrúi Akureyrar í Rímnaflæði í ár. Ragga keppir fyrir hönd féla ...
Setuliðsmenn við leik og störf í Glerárgili
Glerá er samofin sögu setuliðsins á Akureyri á stríðsárunum frá Glerárdal, um Glerárgil og niður á Gleráreyrar. Setuliðsmenn stunduðu skot- og spreng ...

Roðagyllum heiminn: Stöðvum ofbeldi gegn konum strax
Dagana 25. nóvember til 10. desember fer fram árlegt 16 daga átak á Íslandi og á heimsvísu gegn kynbundnu ofbeldi. Markmiðið er að vekja athygli á þe ...

Allir Íslandsmeistararnir koma úr Skautafélagi Akureyrar
Skautarar frá Skautafélagi Akureyrar unnu alla þrjá Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS sem fram fór í Laugardal um helgina. Freydís Jón ...
KA tekur þátt í Scandinavian League
Knattspyrnulið KA mun taka þátt í nýju verkefni í byrjun næsta árs en KA er eitt af 12 liðum sem keppa á Scandinavian League mótinu sem fer fram daga ...
4,3 milljónir söfnuðust á Dekurdögum á Akureyri
Í gær afhentu fulltrúar Dekurdaga á Akureyri, fulltrúa frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, styrk að upphæð 4,3 milljónum króna. Þetta er up ...
