Birkir Blær komst áfram og söng lag eftir Abba
Birkir Blær Óðinsson heldur áfram að slá í gegn í sænsku Idol þáttunum. Í gærkvöldi komst hann áfram í 8 manna úrslit keppninnar og söng svo lagið La ...

Fylgifiskar mannfólksins
Tinna Steindórsdóttir skrifar:
Ég elska ketti. Ég elska fugla. Ég elska reyndar bara dýr almennt (ekki sérlega hrifin af geitungum samt) og finnst ...

33 íbúða blokk seldist á tveimur dögum
Blokk sem verið er að byggja í Hagahverfinu á Akureyri seldist upp á tveimur dögum. Blokkin sem hefur 33 íbúðir fór í sölu á miðvikudegi og var verkt ...
COVID-19: Innanlandsaðgerðir hertar
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi ...
Tinna Jóhannsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna
Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf. sem er nýr baðstaður í Eyjafirði.
Tinna hefur víðtæka reynslu á sviði stjór ...
Dýralæknafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar
Dýralæknafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem bann við lausagöngu katta á Akureyri frá 1. janúar 2025 er gagnrýnt.
Bæjarstjórn Akurey ...

Telur bæjarstjórnarfundi vera leikrit og ólíklegur til endurkjörs
Hlynur Jóhannsson, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Akureyrar, er hlynntur því að lausaganga katta yrði bönnuð á Akureyri. Hann leggur til að ...

Íslandsmótið í fitness í Hofi
Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 6. nóvember. Mótið er haldið á vegum IFBB – Alþjóðasambands líkamsræktarmanna.
...
Yfir hundrað daga skilaréttur hjá Elko
Elko hefur ákveðið að framlengja skilarétti viðskiptavina á jólagjöfum þannig að um verður að ræða einn lengsta skilarétt sem völ er á hér á landi.
...
Björt framtíðarsýn fyrir Ísland
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna skrifar
Framtíðarsýn er Íslands er björt og alveg hreint sérstaklega ef sú byggðastefna sem ...
