Silvía Rán sú fyrsta frá Íslandi sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni
Akureyringurinn Silvía Rán Björgvinsdóttir, landsliðskona í íshokkí, hefur yfirgefið Skautafélag Akureyrar og skrifað undir samning við lið ...
Jóhann jafnaði met í stórsigri Þórsara
Þórsarar unnu sannfærandi sigur gegn Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Leiknum lauk með 5-1 sigri Þórs.
Fannar Daði Ma ...
Nýtt aðstöðuhús Siglingaklúbbsins Nökkva afhent í dag
Tryggvi Jóhann Heimisson, formaður Siglingaklúbbsins Nökkva, tók við lyklunum að nýju aðstöðuhúsi félagsins á hádegi í dag. Sigurgeir Svavarsson, ver ...
Hríseyjarhátíðin fer fram á morgun
Hríseyjarhátiðin fer fram á morgun, laugardaginn 10. júlí. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá m.a. fjöruferð, garðakaffi, flóamarkað, brekkusöng m ...
Viðgerðir vegna skemmda ganga vel
Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri segir að vel gangi að gera við skemmdir sem urðu í vatnavöxtum í síðustu viku. Starfsmenn hafi náð góðum töku ...

Hátíð sem kemur skemmtilega á óvart og minnir á mikilvægi menningarviðburða
Hið árlega Listasumar á Akureyri stendur nú yfir en listasumarið er umgjörð fyrir fjölda viðburða og listasmiðja í bænum í júlí. Yfir 60 viðburðir er ...
Ruslaskrímsli á Akureyri
Listakonan Jónborg Sigurðardóttir hefur útbúið ruslaskrímsli sem sést á ruslatunnu í Listagilinu. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að ruslaskrímsl ...
Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur
Í kvöld var framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur á félagsfundi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins og fyrrum fors ...
Hólmgeir segir sig frá trúnaðarstörfum fyrir Miðflokkinn
Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa á Akureyri, hefur ákveðið að segja sig frá öllum trúnaðarstörfum fyrir Miðflokkinn. Þetta kemur fram á v ...
Ágúst Þór og félagar með nýtt lag
Norðlensku bræðurnir Ágúst Þór og Rúnar Þór Brynjarssynir ásamt Elvari Baldvinssyni hafa gefið út nýtt lag. Um er að ræða cover af laginu Í Reykjavík ...
