
Mikið álag á fæðingardeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Alls 234 börn hafa fæðst á Sjúkrahúsinu á Akureyri það sem af er árinu. Það eru 56 fleiri börn en á sama tíma og í fyrra en Ingibjörg Jónsdóttir, yfi ...
Ragnar ráðinn kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Ragnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð, hefur verið ráðinn kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningabaráttunn ...
KÁ-AKÁ og Óðinn Svan tóku lagið þegar Palli lokaði Pollamótinu í Boganum
Pollamót Þórs og Samskipa fór fram á knattspyrnusvæði Þórs um helgina. Mótinu lauk með Palla balli í Boganum á Akureyri. Rapparinn Halldór Kristinn H ...
Magnað myndband frá stemningunni á N1 mótinu
N1 mót KA fór fram um helgina á Akureyri í 35. skipti. Metþátttaka var á mótinu en alls kepptu 216 lið á mótinu í ár og tæplega 600 manns komu að fra ...
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis leitar að hlaupurum fyrir Reykjavíkurmaraþonið
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur skráð sig til leiks sem góðgerðarfélag í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Maraþonið er mikilvægur liðu ...
Keppendur úr UFA og KFA söfnuðu verðlaunum og slógu met á Selfossi
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. Keppendur úr KFA og UFA voru sigursælir á mótinu.
Róbert Mac ...
Akureyringar beðnir um að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk
Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála í bænum hafa skorað á lóðarhafa og umráðendur lóða á Akureyri að snyrta gróður sem næ ...
Anna María vann titilinn í trissuboga og sló Íslandsmet
Bogfimikonan Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akur á Akureyri sigraði í trissuboga kvenna undir 18 ára á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi í ...
Útilistaverk á framhlið Listasafnsins á Akureyri
Í tilefni af Listasumri 2021 hefur Listasafnið á Akureyri sett upp útilistaverkið 2010 Þjóðfundarmiði – Ekki kjafta ykkur frá niðurstöðum s ...
Ekið á barn á rafmagnshlaupahjóli í miðbæ Akureyrar
Rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi var ellefu ára strákur fluttur á spítala til aðhlynningar eftir að ekið var á hann í miðbæ Akureyrar. Strákurinn v ...
