Orðsending frá knattspyrnudeild KA vegna vallarmála
Knattspyrnudeild KA hefur sent frá sér orðsendingu á vef sínum vegna vallarmála félagsins í fótboltanum. Hjörvar Maronsson, formaður, skrifar undir o ...
Anna María og Rakel verðlaunahafar á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi
Anna María Alfreðsdóttir í íþróttafélaginu Akur á Akureyri vann brons í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistarmóti ungmenna sem haldið var í gær ...
Tónatröð, París og þétting byggðar
Valtýr Kári Daníelsson skrifar:
Nú hefur fyrirhuguð uppbygging Tónatraðar á Akureyri verið talsvert í umræðunni. Fyrir þá sem ekki vita er Tónatrö ...
Gróðureldar á Akureyri
Sinueldur kviknað í gróðri á austurbakka Glerár á Akureyri á níunda tímanum í gær. Talsverður eldur logaði um tíma en langt er síðan rigndi á Akureyr ...
Rauði krossinn veitir aðstoð og stuðning vegna hoppukastalaslyssins
Fulltrúar úr viðbragðshópi Rauða krossins verða í Viðjulundi 2 á Akureyri í dag, föstudaginn 2. júlí, á milli kl. 14 og 15, til að veita aðstoð og st ...
Sex ára barn á gjörgæslu eftir hoppukastalaslysið
Sex ára gamalt barn er á gjörgæslu á Landspítala eftir að hoppukastali tókst á loft á Akureyri í gær. Þetta kemur fram á Vísir.is. Tugir barna voru í ...

Lögreglurannsókn á hópslysinu í hoppukastalanum
Lögreglurannsókn er hafin á hópslysinu á Akureyri í gær, þar sem yfir 60 börn voru í hoppukastala sem tókst á flug í vindhviðu. Þetta staðf ...
Heimir og Siggi gefa út tónlist saman á ný: „Byrjuðum að gera saman tónlist um aldamótin“
Tónlistarmennirnir og Akureyringarnir Heimir Björnsson og Sigurður Kristinn Sigtryggsson hafa nýverið tekið upp þráðinn og samið tónlist saman á nýja ...
Simmi Vill ekki heillaður af Gelgjufæðinu
Athafnamaðurinn og matgæðingurinn Sigmar Vilhjálmsson er staddur á Akureyri um þessar mundir líkt og margir aðrir. Sigmar hefur heimsótt matsölustaði ...

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum í sumar í sögustund
Á laugardögum í sumar ætla Jólasveinarnir í Dimmuborgum að taka á móti gestum á Hallarflöt vel valda daga en sannkallað jólasumar eru framundan í Dim ...
