Nýjar götur í Holtahverfinu fá nöfn
Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í dag tillögur ungmennaráðs um nöfn fjögurra nýrra gatna í Holtahverfinu. Göturnar eru staðsettar í nýjum hluta Holt ...
Fagna því að sundlaugin loki yfir Aldursflokkameistaramótið
Aldursflokkameistaramót Sundsambands Íslands og Sundfélags Óðins verður haldið í Sundlaug Akureyrar um helgina, dagana 25. til 27. júní. Sundlaug Aku ...
Líður vel á Akureyri
Handboltakonan Rut Jónsdóttir sópaði að sér verðlaunum á verðlaunahátíð HSÍ í dag. Rut var frábær með Íslandsmeisturum KA/Þór á nýafstöðnu Íslandsmót ...
KA og KA/Þór sópuðu til sín verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ
Verðlaunahóf Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) fór fram í hádeginu í dag og rökuðu þar KA og KA/Þór til sín verðlaunum eftir frábæran vetur. KA/Þór ...
Arctic Open hefst í dag – Mesta eftirspurn eftir þátttöku síðan elstu menn muna
Í dag, miðvikudaginn 23. júní, verður Arctic Open formlega sett hér á Jaðri kl. 20:00. Í ár eru 252 kylfingar skráðir til leiks og samkvæmt tilkynnin ...
Safna fyrir Garðinum hans Gústa
Garðurinn hans Gústa er verkefni sem nokkrir vinir Ágústar H. Guðmundssonar settu af stað fyrr á árinu. Markmiðið er að reisa veglegan körfuboltavöll ...
KEA styrkir Íslandsmeistara KA/Þór
Stjórn KEA hefur ákveðið að styrkja handknattleikslið KA/Þórs vegna árangurs liðsins á nýafstöðnu keppnistímabili þar sem liðið vann alla titla sem í ...
Yfir 150 ára sjúkrasögu Norðlendinga safnað saman til varðveislu á Þjóðskjalasafni
150 ára sjúkrasaga Norðlendinga var á dögunum send í heilu lagi á 22 vörubrettum til Þjóðskjalasafns Íslands til varanlegrar geymslu. Þetta kemur fra ...
Opið hús hjá Slökkviliði Akureyrar – „Pfizer í boðið fyrir bros“
Í dag verður opið hús á slökkvistöðinni á Akureyri þar sem að allir óbólusettir einstaklingar fæddir árið 2005 eða fyrr eru velomnir í bólusetningu. ...
Þau sem ætla yfir höfuð að nýta sér bólusetningu beðin um að mæta sem fyrst
Opið hús er í Slökkvistöðinni á Akureyri í dag fyrir bólusetningar. Um 500 manns hafa mætt í dag en allir sem ætla yfir höfuð að nýta sér bólusetning ...
