Meinað að nota flugmiða til Akureyrar vegna No-show reglu Icelandair
Kona frá Akureyri lenti í heldur óskemmtilegri reynslu á flugferðalagi sínu á dögunum. Henni var meinað að nýta flugfarmiða sinn á heimleið til Akure ...
Rannsakendur frá HA hlutu fjórar milljónir króna úr Jafnréttissjóði
Hópur rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri hlaut á dögunum fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttisjóði. Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við ...
Play í aðflugsæfingum á Akureyri
Þota flugfélagsins Play hefur flogið yfir Akureyri í dag. Ástæðan er sú að þotan hefur verið við aðflugsæfingar á Akureyrarflugvelli.
Fyrsta þota ...
Þættir fjögur og fimm komnir í loftið
Grenndargralið rekur sögu Gunnlaugs Briem, Valgerðar konu hans, afkomenda og samferðamanna í hlaðvarpsþáttunum Leitin að Grundargralinu. Ætlunin er a ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Le Dumont Durville, kom til Grímseyjar föstudaginn 18. júní með viðkomu á Akureyri daginn eftir. Um borð voru 140 ...
Kammerhópurinn Bjargir í Hofi
Kammerhópurinn Bjargir mun halda tónleika í Menningarhúsinu Hofi fimmtudagskvöldið 24. júní.
Bjargir er nýr kammerhópur sem samanstendur af tveimu ...
Samherji gefur út yfirlýsingu og afsökunarbeiðni
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur beðist afsökunar á „ámælisverðum viðskiptaháttum“ sem hafi fengið að viðgangast í starfsemi Samh ...
Mikill erill lögreglu á Bíladögum
Um helgina fóru Bíladagar fram en hátíðin hefur nú verið haldin í yfir 20 ár og er nokkurs konar árshátíð áhugafólks um mótorsport. Alls komu 150 mál ...
Hvort eigum við að hlægja eða gráta?
Nú hef ég verið að fylgjast með þróun mála á Öldrunarheimili Akureyrar (Hlíð), líkt og fjölmargir aðrir. Það hefur ekki verið ánægjulegt, þvert á mót ...
Vonar að hann þurfi aldrei að nýta sér þjónustu Öldrunarheimila Akureyrar
Karl Fredrik Jónsson er einn af þeim sem var sagt upp hjá hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri á föstudaginn. Karl var í viðtali í kvöldfréttum RÚV í g ...
