
Einn í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra
Einn einstaklingur er nú skráður í einangrun vegna Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra samkvæmt upplýsingum á covid.is. Þá er einn aðili í sót ...
Langar að gera Kurdo Kebab að þekktu vörumerki á Íslandi
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab, segir að hann hafi haft einhversskonar rekstur í huga um leið og hann kom til Íslands sem flóttamaður. Stuttu eft ...
Herra Hnetusmjör í Bannað að dæma
Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Bannað að dæma er í umsjón Heiðdísar Austfjörð og Halldórs ...
Þórsarar unnu fimmta leikinn í röð
Þórsarar eru heldur betur á siglingu í Dominos deild karla þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði KR í DHL-höllinni í kvöld 86:90. Si ...
Einar og Magnús leiða Pírata á Norðurlandi
Prófkjöri Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum lauk klukkan 16 í gær. Oddvitar Pírata í framboði til Alþingiskosninga 2021 verða þeir Einar Br ...
10 bestu – Hallur Örn
Hallur Örn Guðjónsson er gestur í fimmta þætti í þriðju seríu hlaðvarpsins 10 bestu með Ásgeiri Ólafs.
„Hallur Örn hlustar mikið á kvikmyndatónli ...
Frábær mars mánuður hjá Skautafélagi Akureyrar
Karlalið Skautafélags Akureyrar varð deildarmeistari í íshokkí í gærkvöldi. Í byrjun mars mánaðar hafði kvennalið Skautafélagsins einnig tryggt sér d ...
Þórsarar unnu fjórða leikinn í röð
Körfuboltalið Þórs vann öruggan 107-84 sigur á ÍR í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Srdan Stojanovic og Dedrick Basile skoruðu 34 stig hvor í stórs ...
Mannleg þjáning, lagaleg skylda og peningar, samt aðallega peningar
Sigurbjörg Björnsdóttir skrifar:
Inngangur
Í júní á síðasta ári voru lög samþykkt á Alþingi sem kváðu á um að frá og með 1. janúar á þessu ári ...
Skemmdarverk unnin á götuskápum Norðurorku á Akureyri
Á annað hundrað götuskápar á Akureyri urðu fyrir skemmdum árið 2020. Þetta kemur fram á vef Norðurorku en þar segir að götuskápar séu mikilvægur hlut ...
