
Jafnréttisdagar í Háskólanum á Akureyri
Dagana 1. - 5. febrúar verða Jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins og að þessu sinni verða þeir með rafrænu sniði. Háskólinn á Akureyri t ...
10 bestu – Heiðdís Austfjörð
Heiðdís Austjörð er nýjasti gestur Ásgeirs Ólafs í hlaðvarpinu 10 bestu. „Átti frábært viðtal við frábæra manneskju. Glimmerdrottningin Heiðdís Austf ...

22 stiga frost í nótt
Það hefur verið mikill kuldi á Norðurlandi síðustu daga en klukkan þrjú í nótt mældist 22 stiga frost á flugvellinum við Akureyri. Á sama tíma mældis ...
Skálin tekin í gagnið í Braggaparkinu
Braggaparkið á Akureyri fékk í vikunni leyfi fyrir því að taka Skálina í aðstöðuna í gagnið.
„Við hönnuðum þessa skál þannig svo hún hentar öllum ...
10 bestu – Björk Óðins
Afrekskonan í Crossfit, markaðsstjóri og eigandi Norður, Björk Óðinsdóttir fór yfir sín 10 uppáhaldslög í nýjasta hlaðvarpsþætti 10 bestu með Ásgeiri ...
Vöktun og mat á snjóalögum og veðri í Eyjafirði
Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða í starf við eftirlit og snjóathuganir í Eyjafirði. Um er að ræða starf í tímavinnu, sem alla jafna er unnin á ...
Norður kaupir Crossfit Akureyri
Eigendur CrossFit Akureyri og Norður Akureyri hafa komist að samkomulagi um kaup Norður á Crossfit Akureyri. Rekstur stöðvanna verður sameinaður undi ...
Afhending á 25 leiguíbúðum Bjargs íbúðafélags á Akureyri
Á morgun, fimmtudaginn 28. janúar, mun eiga sér stað stór afhending á íbúðum Bjargs íbúðafélags á Akureyri. 25 glænýjar íbúðir verða afhentar nýjum e ...
Bilun í hitakerfinu í kirkjutröppunum
Vegna bilunar hefur verið slökkt á snjóbræðslukerfinu í kirkjutröppunum tímabundið. Þar af leiðandi getur myndast meiri hálka en venjulega og er fólk ...

Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum
Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar:
Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gr ...
