KA/Þór sótti stig gegn toppliðinu
Handboltalið KA/Þór gerði góða ferð að Hlíðarenda í kvöld og sótti dýrmætt stig eftir 23-23 jafntefli gegn toppliði Vals í Reykjavík.
KA/Þór er á ...
Flóð í Jökulsá á Fjöllum
Lögreglumenn eru á vettvangi á Mývatnsöræfum, vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Jökla hefur flætt yfir veg vestan við brúna og skilið eftir s ...
Staðan á bólusetningum fyrir norðan
Bólusetningu á hjúkrunarheimilum er lokið og bólusetning á sambýlum, dagdvölum og heimahjúkrun er langt komin. Byrjað var að bólusetja íbúa 80 ára og ...
10 bestu – Dabbi Rún
Athafnamaðurinn Davíð Rúnar Gunnarsson var gestur Ásgeirs Ólafssonar í nýjasta hlaðvarpsþætti 10 bestu. Þátturinn var tekinn upp í Podcast Stúdíói Ak ...
Áfram hættustig Siglufirði vegna snjóflóðahættu og óvissustig á Norðurlandi
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra:
Áfram hættustig Veðurstofu Íslands vegna snjóflóða ...

Takmarkanir norðlenskra listamanna
Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn 29. maí - 26. september 2021. Að þessu sinni skulu myndlistar ...

12 manns gefa kost á sér í fimm efstu sæti VG í Norðausturkjördæmi
12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin, sem er rafrænt og verður haldið 13. – 15. febrúar 2021. Á fundi kjörstjórnar með f ...
Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við framherjan Guy Landry Edi, sem er 33 ára gamall landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni.
Landry er 198 se ...
Körfubolti: KR sótti sigur gegn Þór
KR unnu Þórsara á Akureyri í gærkvöldi 88-92 í leik sem upphaflega átti að fara fram á sunnudaginn en þá komust KR-ingar ekki norður vegna veðurs.
...
Handbolti: Þór tapaði naumlega gegn Val
Þórsarar heimsóttu Val heim í handboltanum í gær, og töpuðu naumlega 30-27 eftir að Valur skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Þórsarar leiddu á löngu ...
