
ÍF Akur með þrjá Íslandsmeistara í bogfimi
ÍF Akur, bogfimifélag Akureyrar, átti þrjá Íslandsmeistara á Íslandsmótinu í bogfimi sem fór fram síðustu helgi. Anna María Alfreðsdóttir sigraði í ...

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir er komin fram heilu og höldnu
Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkveldi, Ílóna Steinunn, er komin fram heilu og höldnu.
Lögreglan lýsti í gærkveldi eft ...
Boltinn á Norðurlandi: Gary pirraður – Addi og dyravörðurinn unnu sigur
KA vann sinn fyrsta leik í deildinni, Þórsarar gerðu jafntefli og Magni missti niður forystu. Áfram er uppskeran lítil í 2. deild en Tindastóll náði ...
Lögreglan lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti í kvöld eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur, 30 ára, til heimils á Akureyri.
Í tilkynningu lögreglu ...

Vaknaðu – Black Lives Matter
Þær Ásthildur og Stefanía ræddu Black Lives Matter hreyfinguna í nýjasta þætti Vaknaðu og fengu til liðs við sig Helgu Margréti Jóhannesdóttur sem sk ...
Gönguvika á Akureyri
Árleg gönguvika hefst í dag þar sem boðið er upp á kvöldgöngur um fjölbreytta staði í bæjarlandinu. Þetta kemur fram á vef bæjarins.Gönguvikan er sam ...
Þórs Podcastið – Hafþór Már Vignisson
Handboltakappinn Hafþór Már Vignisson fer yfir íþróttauppeldið í Þór, árið sitt með ÍR, framtíðina með Stjörnunni og atvinnumannadrauma sína í nýjast ...
Iconic íslenskt sumar
Þeir Sölvi og Kristófer ræða hluti sem einkenna íslenska sumarið í nýjasta þætti Iconic hlaðvarps og bjóða upp á skemmtilegan gjafaleik. Hlustaðu á þ ...
Ein með öllu haldin með breyttu sniði
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina en með gjörbreyttu sniði vegna Covid-19 faraldursins.
Boðið verðu ...

Rannveig bætti mótsmetið
Akureyringurinn Rannveig Oddsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti mótsmetið í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu um helgina. Rannveig hljóp 55 kílóme ...
