
Fámennið er aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn
Ferðamenn sjá það sem mikinn kost að á Norðurlandi er hægt að upplifa fámenni, víðáttu og ósnorta náttúru, en slíkt verður að teljast kostur í því ás ...
Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðaldal
Maðurinn sem lést í Laxá í Aðaldal í nótt hét Árni Björn Jónasson. Hann var 73 ára verkfræðingur og búsettur í Kópavogi.
Árni Björn lætu ...

Rannsóknir á andláti og dráttarvélarslysi halda áfram á morgun
Rannsókn á andláti karlmanns, sem fannst látinn í Laxá í Aðaldal í nótt, verður fram haldið á morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunn ...
Mæðgur opnuðu öðruvísi kaffihús á Akureyri: „Höfum fengið algjörlega frábærar móttökur“
Mæðgurnar Helena Guðmundsdóttir, Karólína Helenudóttir og Þórunn Jóna Héðinsdóttir opnuðu Sykurverk, nýtt kaffihús, í miðbæ Akureyrar í maí. Þórunn J ...
Fljúgandi furðuhlutur eða njósnaflugvél yfir Akureyri árið 1934?
Eftirfarandi grein birtist í Degi fimmtudaginn 9. ágúst árið 1934 undir heitinu Er undraflugvél á ferðinni?
Fimmtudaginn 2. ágúst s.l. ., um ...
Akureyringar – Hulda Sif Hermannsdóttir
Hún Hulda Sif, aðstoðarmaður bæjarstjóra sem hefur gaman af listsýningum, er gestur í nýjasta þætt hlaðvarpsins Akureyringar.
Akureyringar er hlað ...
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur greint frá því að fullorðinn maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal í nótt. Ekki er vitað dánarorsök að svo stöddu ...
Erill hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra í dag
Það var talsverður erill hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra í dag en frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar.
Þar segir að um klukkan 1 ...
Berglind Baldursdóttir til liðs við Þór/KA
Knattspyrnukonan Berglind Baldursdóttir hefur skrifað undir samning hjá Þór/KA og mun leika með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Berglin hefur v ...
Einni milljón króna úthlutað úr Minningarsjóð Baldvins Rúnarssonar til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Einni milljón króna hefur verið úthlutað úr Minningarsjóð Baldvins Rúnarssonar til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Styrknum er ætlað að set ...
