
Black lives matter samstöðumótmæli á Akureyri
Akureyringar eru hvattir til þess að koma saman á Ráðhústorgi næsta sunnudag, 7. júní klukkan 14:00, og sýna samstöðu með Black lives matter hreyfing ...
Hátíðarhöld á Sjómannadaginn falla niður á Akureyri
Í ljósi óvissu sem skapaðist í kringum Covid-19 faraldurinn ákváðu aðstandendur Sjómannadagsins að bjóða ekki til opinberra hátíðarhalda á þessu ári. ...
Nýir rekstraraðilar veitingastaðarins Múlabergs
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Múlabergs, veitingastaðarins á Hótel Kea. Nýju eigendurnir tóku við staðnum 1. júní síðastliðinn.
Múlaberg va ...
Ég er ekki aumingi
Aron Freyr Ólason skrifar:
Lífið getur svo sannarlega tekið snöggar beygjur í svo mismunandi áttir að það er ótrúlegt. Fyrir þrem vikum leitaði ég ...

Ölvaður maður fluttur á sjúkrahús eftir að hann datt af hestbaki
Ölvaður maður var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri í gær eftir að hann datt af hestbaki. Greint var frá þessu á mbl.is í gær.
Þar er haft eftir lö ...
Mikil fjölgun í Vinnuskóla Akureyrar
696 ungmenni sóttu um í Vinnuskóla Akureyrar í sumar sem er fjölgun um ríflega 50% frá 2019. Mest er aukningin meðal 17 ára umsækjenda, eða 126 umsók ...
Listasafnið á Akureyri: Fimm sýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 6. júní kl. 12 verða fimm sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri:
Brynja Baldursdóttir – SjálfsmyndHeimir Björgúlfsson –&nbs ...

Logi Einarsson gestur í Vaknaðu
Í nýjasta þætti Vaknaðu ræða þær Ásthildur og Stefanía við stjórnmálamanninn Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar.
Þau ræddu meðal annars hve ...
Bruninn í Hrísey líklega af mannavöldum
Lögreglan á Akureyri vinnur nú með tvær kenningar varðandi brunann sem varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey á fimmtudagsmorgun. Talið er nokk ...
Nemendur innan HA óánægðir vegna rafrænnar brautskráningar
Snemma í síðasta mánuði var ákveðið að brautskráning úr Háskólanum á Akureyri myndi fara fram með rafrænum hætti í ár í ljósi Covid-19 faraldursins. ...
