KEA hættir við byggingu hótels
KEA mun ekki byggja hótel á lóðinni við Hafnarstræti 80 á Akureyri eins og áætlað var. Lóðinni hefur verið skilað aftur til bæjaryfirvalda. Þetta kem ...

Gestum Amtsbókasafnsins fjölgaði um þrjú prósent
Gestir Amtsbókasafnsins í fyrra voru 103.402 og fjölgaði um þrjú prósent frá árinu 2018. Þetta er annað árið í röð sem gestum fjölgar.
Heildarútlá ...
Lítið magn af örplasti í íslensku drykkjarvatni
Norðurorka, Veitur og HS Orka kynntu í gær niðurstöður áralangrar sjálfstæðrar rannsóknar sem framkvæmd var af ReSource International ehf. þar sem ö ...

17 nemendur, einn fokkaði upp – Útskriftarnemar við LHÍ halda sýningu í Segli 67
Síðastliðnar tvær vikur hafa útskriftarnemendur við myndlistardeild Listaháskóla Íslands dvalið á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði.
Nemendurnir ha ...

Frítt að æfa blak í febrúar
Blakdeild KA mun bjóða öllum að koma og prófa að æfa blak, frítt, í febrúar. Á heimasíðu KA segir að nú sé um að gera að prófa þessa íþrótt enda sé m ...
Fræðir krakka á Norðurlandi um stöðu kynjanna: „Kemur á óvart hversu lítið þau vita um þessi málefni“
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir fékk á dögunum styrk frá Norðurorku fyrir verkefnið Af hverju er ég femínisti – fræðslufyrirlestur um jafnrétti fyri ...
Gáfu rúmlega tvær milljónir á afmælisdegi Baldvins
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar gaf veglegar gjafir þann 15. janúar sl. í tilefni af afmælisdegi Baldvins heitins. Eins og Kaffið greindi frá fy ...

Tuttugu og sex umsóknir vegna stöðu framkvæmdastjóra nýrra landshlutasamtaka
Tuttugu og sex einstaklingar sóttu um stöðu framkvæmdastjóra hjá nýjum landshlutasamtökum á Norðurlandi eystra. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Þar se ...
Seldu bleik skóhorn og færðu Krabbameinsfélaginu 188 þúsund krónur
Eins og við greindum frá hér á Kaffinu á síðasta ári var Bleikur október tekinn alla leið hjá Blikkrás á Akureyri árið 2019. Starfsfólk staðarins klæ ...
Þór/KA skoraði níu gegn Hömrunum
Þór/KA og Hamrarnir mættust í knattspyrnuleik í Boganum á Akureyri um helgina í Kjarnafæðismóti kvenna. Þór/KA konur gerðu sér lítið fyrir og unnu le ...
