Aðsóknarmet slegið í Sundlaug Akureyrar árið 2019
Árið 2019 voru gestir í Sundlaug Akureyrar tæplega 444 þúsund. Aldrei hafa fleiri gestir sótt sundlaugina á einu ári en gestum fjölgaði um tæplega 13 ...
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Í tilefni tuttugu ára afmælis Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verða sýndar fimm bíómyndir á jafnmörgum stöðum víðsvegar um Akureyri frá 6. febrúar til ...
Danskur varnarmaður til liðs við KA
KA menn hafa fengið danska varnarmanninn Mikkel Mena Qvist á láni frá danska úrvalsdeildar liðinu Horsens. Lánssamningurinn gildir til loka ágúst á þ ...

Telur Akureyrarbæ ekki hafa farið að lögum við ráðningu í starf hjá Akureyrarstofu
Umboðsmaður lauk nýverið máli þar sem hann taldi Akureyrarbæ ekki hafa farið að lögum þegar ráðning í starf Verkefnastjóra hjá Akureyrarstofu var aft ...
Stofnfundur Rafíþróttadeildar Þórs
Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, verður haldinn stofnfundur Rafíþróttadeildar innan Þórs. Fundurinn verður haldinn í Hamri og hefst klukkan 18:00. ...

Lögreglan auglýsir eftir vitnum að líkamsárás
Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað fyrir utan veitingastaðinn R5 bar við Ráðhústorg 5 á Akureyri þann ...
Grýtubakkahreppur lýsir miklum vonbrigðum með þingsályktunartillögu í málefnum sveitarfélaga
Víðsvegar um landið eru sveitarfélög að taka misvel í þingsályktunartillögu um sameiningu sveitarfélaga. Grýtubakkahreppur er eitt sveitarfélag sem e ...

SA Víkingar unnu SR á laugardaginn
SA Víkingar unnu á laugardaginn 6-1 sigur á SR í Hertz-deild karla. Með sigrinum gerðu SA Víkingar út um vonir SR um að komast í úrslitakeppnina og þ ...
Hljómsveitin Toymachine safnar fyrir plötu: „Alltaf setið fast í okkur að hafa ekki komið út okkar eigin plötu“
Meðlimir hljómsveitarinnar Toymachine, sem var stofnuð á Akureyri síðla árs 1996, þá undir nafninu Gimp, hafa sett af stað söfnun inn á Karolina Fund ...
Nýtt kaffihús í Listasafninu
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í gær var nýtt kaffihús kynnt. Í lok fundarins undirrituðu Hlynur Hallsson, safnstjóri, og ...
