„Sárnar alltaf þegar talað er illa um Akureyri í þau fáu skipti sem það er gert“
Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju er nýjasti viðmælandinn í viðtalsröð á Facebook-síðu Akureyrarbæjar. Svavar er fæddur og uppal ...
Anna Rakel til liðs við IK Uppsala
Akureyringurinn Anna Rakel Pétursdóttir hefur samið við knattspyrnulið IK Uppsala í Svíþjóð og mun leika með liðinu á komandi tímabili.
Anna Rakel ...
Aldís Kara valin skautakona ársins
Aldís Kara Bergþórsdóttir, skautakona úr Skautafélagi Akureyrar hefur verið valin Skautakona ársins 2019 af stjórn skautsamabands Íslands. Þetta er í ...
KA hefja Kjarnafæðismótið með stórsigri
KA menn hófu leik á Kjarnafæðimótinu í dag þegar liðið mætti Völsung í Boganum klukkan 15:15.
Leiknum lauk með 6-1 sigri KA. Bjarni Aðalsteinsson ...
Þór semur við Izaro Abella Sanchez
Þórsarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar. Fyrr hafði liðið fengið til sín þá Bergvin Jóhannsson, Elvar Baldv ...
Vinir Leifs heiðruðu minningu hans
Leif Magnus Grétarsson Thisland sem lést af slysförum í Núpá í Sölvadal flutti til Vestmannaeyja 2011 til föðurfjölskyldu sinnar. Þar átti hann vini ...
Öllum takmörkunum varðandi hitaveitu hefur verið aflétt
Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku.
Vinnslusvæðið á Hjalteyri er þó enn ...
Búa til jólamat handa fuglunum – Allir velkomnir
Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveitar er um þessar mundir að vinna að skemmtilegu jólaverkefni sem snýst um að fuglarnir fái örugglega gott að borða um jólin ...
Þór/KA fær landsliðskonu frá Kosta Ríka
Knattspyrnukonan Gabrielle Guillén Alvarez hefur samið við Þór/KA. Gabrielle eða Gaby eins og hún er kölluð mun koma til Akureyrar í febrúar og hefja ...
Búið að finna lík í Núpá
Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunna ...
