Sjáðu magnaðan tangó Völu og Sigga í Allir geta dansað
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason hafa staðið sig með prýði í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. Vala er fulltrúi Akureyringa í keppninni vi ...
Rauði krossinn opnar fjöldahjálparmiðstöð á Ólafsfirði
Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð á Ólafsfirði vegna rafmagnsleysis og hitaskorts í bænum. Miðstöðin er í Hornbrekku.
Ástandið á Óla ...
Danski flugherinn aðstoðar við leitina
C130 Hercules flugvél danska flughersins er á leið til Akureyrar en vélin flytur kafara, björgunarsveitarmenn og búnað norður. Landhelgisgæslan óskað ...
Færð og veður – staða mála á Akureyri
Tilkynning af vef Akureyrarbæjar um stöðu mála í bænum eftir átakaveður síðustu daga:
Þótt óveðrið sé að mestu gengið niður er enn töluverð snjóko ...
Enn leitað að unglingspilti sem féll í Núpá
Unglingspiltur sem féll í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði í gærkvöld er enn ófundinn. Hann var ásamt bónda á staðnum að aðstoða hann við að koma á rafmag ...
Illfært innanbæjar á Akureyri
Flestar íbúðagötur á Akureyri eru enn illfærar eftir óveðrið en búið er að ryðja stofnbrautir og flestar strætóleiðir. Samkvæmt lögreglunni á Norðurl ...
Skólahald með eðlilegum hætti í dag
Skólahald verður í öllum skólum bæjarins í dag, fimmtudag, samkvæmt dagskrá.
Búast má við að hluti starfsfólks hafi átt í einhverjum erfiðleikum m ...
Sundlaugar munu ekki opna í dag
Sundlaugar Akureyrar eru lokaðar í dag, 12. desember, vegna takmarkaðrar heitavatsnotkunar. Norðurorka hefur neyðst til að takmarka heitt vatn til st ...
Æskujól í Akureyrarkirkju
Þau Ari Ólafsson, Pétur Ernir Svavarsson og Karolína Sif Benediktsdóttir standa fyrir jólatónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld frá frá 20:00 til 21:30 ...
Alvarlegt slys í Sölvadal – Þyrla kölluð til aðstoðar
Björgunarsveitir í Eyjafirði hafa verið kallaðar til ásamt þyrlu frá Landhelgisgæslunni vegna alvarlegs slyss í Sölvadal nú rétt fyrir klukkan 22 í k ...
