Nýir aðilar taka við rekstri Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri
Hjónin Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir, sem þegar reka tvo Lemon staði á Akureyri, koma til með að taka við rekstri Hamborgarafabrikkunna ...
Vorsýningin opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 18. maí kl. 15 verður sýningin Vor opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þar sýna 30 norðlenskir myndlistarmenn verk sín sem er ætl ...
Gengið úr myrkrinu í ljósið á laugardagsnótt
Gengið var úr myrkrinu í ljósið í fjórða sinn á Akureyri um helgina. Mæting var góð þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið það besta en gengið var af ...
Aron Einar kvaddi stuðningsmenn Cardiff með Víkingaklappi á Old Trafford
Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn síðasta knattspyrnuleik fyrir Cardiff City í gær í 2-0 sigri á einu stærsta liði heims, Manchester United. Aron er ...
Nýir eigendur umturnuðu Adell hár- og snyrtistofu – Sjáðu myndirnar
Adell snyrtistofa opnaði fyrir fimm árum á Akureyri og var starfandi sem hár og snyrtistofa. Fyrr á árinu tóku nýir rekstraraðilar við staðnum og ger ...

Stefna á að fækka bensínstöðvum á Akureyri
Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segist reikna með því að bensínstöðvum á Akureyri fækki í framtíðinni. Þetta kemur fram á ...
Öflugur sigur Þór/KA í Vestmannaeyjum
Þór/KA sótti þrjú stig til Vestmanneyja í Pepsi-Max deildinni í knattspyrnu um helgina.
Liðið mætti þar ÍBV í hörkuleik. ÍBV komst yfir eftir rúma ...
Starfsmenn Þrastarlundar heiðraðir
Á dögunum var efnt til fagnaðar í þjónustukjarnanum Þrastarlundi
þar sem starfsmenn voru heiðraðir fyrir vel unnin störf og langan starfsaldur.
Þetta ...
Flutti 14 ára út til að elta drauminn – „Ef þú ert ekki tilbúin að fórna því venjulega þá verður þú að sætta þig við það eðlilega.“
María Finnbogadóttir flutti 14 ára út til
Austurríkis til þess að elta draum sinn um að ná langt í skíðaíþróttinni. María
var stödd hér á landi á dög ...

Fjöldatakmarkanir við Félagsvísindadeild HA
Þóroddur
Bjarnason, brautarstjóri við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, greindi
frá því í Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að takmarka þurfi fj ...
