4000 heimsóknir á Eyfirska safnadaginn
Eyfirski safnadagurinn í ár var sá fjölsóttasti frá upphafi. Sá Eyfirski fór fram á sumardaginn fyrsta sl. í blíðskaparveðri en dagurinn var fyrst ha ...
KA sigraði Íslandsmeistarana
KA tóku á móti Íslandsmeisturunum Vals á iðagrænum Greifavellinum í dag.
Fyrir leikinn í dag hafði KA ekki sigrað Val í deildarkeppni síðan 1991 e ...
Átta ára drengur á hjóli slasaðist í umferðarslysi við Sunnuhlíð
Átta ára drengur á hjóli slasaðist alvarlega við gatnamót Skarðshlíðar og Sunnuhlíðar á fjórða tímanum í gær. Drengurinn kom niður brekku í Sunnuhlíð ...
Þórsarar byrjuðu deildina á sigri
Þórsarar byrjuðu sumarið í Inkasso deildinni á sigri á heimavelli gegn Aftureldingu.
Leiknum lauk með 3-1 sigri Þórsara þar sem Alvaro Montejo sko ...
Dansstúdíó Alice á leið með 8 atriði á Dance World Cup í Portúgal
Ísland eignaðist í fyrsta skipti landslið í danslist á þessu ári. Keppt var um þátttökurétt í DANSlandsliðinu þann 30. Mars á stóra sviðinu í Borgarl ...
Fjölmenni safnaðist saman við 1. maí hátíðarhöldin
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri í gær til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, alþjóðlegum ...

Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu
Stjórn Samherja og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins, hafa kært stjórnendur Seðlabankans til lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Nemendur úr Myndlistaskólanum og Verkmenntaskólanum sýna verkefni sín á laugardaginn
Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi, og útskr ...
Fjórar viðurkenningar veittar fyrir framlag til jafnréttismála
Á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta var tilkynnt um jafnréttisviðurkenningar Akureyrarbæjar auk fleiri viðurkenninga. Árlega er ve ...
Hlýjasti apríl síðan 1974
Apríl mánuður var sá hlýjasti á Akureyri síðan árið 1974. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Einars Sveinsbjörnssonar veðurfræðings.
Vissuleg ...
