Ný verslun opnar í Sunnuhlíð
Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð er vel þekkt meðal bæjarbúa á Akureyri og nágrenni, en síðustu ár hefur þjónusta og umferð þar því miður farið minnkandi ...
Leita að börnum á Norðurlandi á aldrinum 2-6 ára til að leika í mynd með Noomi Rapace og Hilmi Snæ
Ný íslensk mynd í leikstjórn Valdimars
Jóhannssonar verður tekin upp á Norðurlandi í vor og sumar. Myndin, sem ber
heitið Dýrð, fjallar um hjónin og ...
SA vann þrjú gullverðlaun á vormóti ÍSS – Aldís Kara sló Íslandsmetið
Vormót ÍSS fór fram um helgina í Skautahöllinni í Laugardal, þar sem Skautafélag Akureyrar vann til 9 verðlauna. SA sigraði í þremur flokkum og náðu ...

Áheyrnarprufur fyrir Vorið vaknar
Leikfélag Akureyrar stendur fyrir áheyrnarprufum fyrir söngleikinn Vorið vaknar (e. Spring Awakening) í maí. Æskilegur aldur þátttakenda er 17-27 ára ...
Gunnar Líndal nýr þjálfari KA/Þór
Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Gunnar Líndal Sigurðsson sem þjálfara kvennaliðs KA/Þórs næstu tvö árin. Gunnar tekur við liðinu af Jónatani Magnú ...
Tvær opnanir á Laugardaginn
Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi, og útskr ...

Átak til að fjölga liðskiptaaðgerðum borið árangur – Úr 200 í 450 á ári
Gripið var til sérstaks
átaks til að stytta bið eftir liðskiptaaðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem
hefur skilað töluverðum árangri. Frá árinu 2016 ...
Jóhann Thorarensen og Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir
Mörg þúsund manns komu saman 26. apríl sl. við Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi þegar 80 ára garðyrkjumenntun í landinu v ...

Vorið vaknar söngleikur næstur á dagskrá hjá MAk
Menningarfélag Akureyrar setur upp hinn margverðlauna söngleik, Vorið vaknar (e. Spring Awakening), á næsta leikári. Söngleikurinn er byggður á samne ...
Hin 17 ára gamla Sóley varð Evrópumeistari í kraftlyftingum og setti heimsmet
Sóley Margrét Jónsdóttir, hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar, er stödd á evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Tékklandi. Hún vann í dag til gullver ...
