Sveitapiltur sigraði stuttmyndakeppnina Stulla
Stuttmyndakeppnin Stulli fór fram í síðustu viku. Birgir Orri Ásgrímsson, nemandi í Brekkuskóla, sigraði keppnina í ár með myndinni Sveitapiltur.
...
She Runs – Efling á íþróttastarfi stúlkna
Okkur bauðst að taka þátt í alþjóðlegri
ráðstefnu á vegum Alþjóða skólaíþróttasambandsins sem var
haldin 11.-16. mars í París. Á Íslandi voru valdar ...

Fangi reyndi að strjúka úr fangelsinu á Akureyri
Fangi í fangelsinu á Akureyri reyndi að strjúka úr fangelsinu á Akureyri í dag. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af fangaverði og ...

Guðjón Pétur yfirgefur KA og gengur til liðs við Breiðablik
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson og KA náðu samkomulagi um starfslok Guðjóns hjá KA fyrir helgi. Guðjón sem skrifaði undir þriggja ára samnin ...
BB Byggingar gáfu byggingadeild VMA þriggja línu laser
BB Byggingar ehf – byggingaverktaki á Akureyri færði byggingadeild VMA þriggja línu laser að gjöf á dögunum. Laserinn er í raun nútíma-hallamál sem e ...

Hollvinir gefa SAk tæki fyrir 20 milljónir króna
Á stjórnarfundi Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri í lok mars sl. var ákveðið að veita fé til kaupa á þó nokkrum tækjum fyrir Sjúkrahúsið á Aku ...
Nagladekk bönnuð eftir nokkra daga – Valda miklum slitum og svifryksmengun
Akureyrarbær vill minna ökumenn á að notkun nagladekkja er bönnuð frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þeirra sé þörf vegna akstursaðstæð ...
Listasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri
Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. ...
Sex ára drengur sem týndist á Akureyri fannst með hjálp Facebook
Í gær týndist sex ára drengur í miðbæ Akureyrar. Drengurinn sem að er einhverfur fór frá móður sinni á Ráðhústorgi um klukkan 16:00 í gær.
Lögreg ...
Segir uppbyggingu Akureyrarflugvallar mikilvæga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, skorar á ríkisstjórn Íslands og Isavia að setja kraft í uppbyggingu Akureyrarflugvallar í grein sem bi ...
