
Malbikun hafin við hjólreiðastíginn milli Hrafnagils og Akureyrar
Malbikun Akureyrar hefur hafið malbikun á hjóla- og göngustígnum frá Akureyri að Hrafnagilshverfi. Áætlað er að verkið taki 6-7 daga. Stígurinn verður ...

Halda aðra DÍVU tónleika á Græna Hattinum – Myndband
Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að flytja aðra Dívu tónleika á Græna hattinum næstkomandi fimmtudagskvöld. Á síðustu tónleikum fylltu þær G ...

Hafa hjálpað yfir 160 einstaklingum með geðrænan vanda
Grófin - Geðverndarmiðstöð hóf starfsemi sína á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn þann 10. október 2013. Grófin var stofnuð í þéttu samráði við grasróti ...

Vaðlaheiðagöngin opna 1. desember
Stefnt er að því að taka Vaðlaheiðargöng í notkun 1. desember næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Vaðlaheiðargöngum hf. Og v ...

Haustmót ÍSS á Akureyri um helgina – SA fékk tvö gull á mótinu
Haustmót ÍSS fór fram síðastliðna helgi, 7. - 9. september, í Skautahöllinni á Akureyri þar sem á fimmta tug keppenda tóku þátt frá þremur aðildarfélö ...

Alþjóðastofa fékk 33,7 milljón króna styrk
Alþjóðastofa Akureyrarbæjar hlaut nýverið 33,7 milljón króna styrk úr menntahluta Erasmus+ áætlunar Evrópusambandsins til að vinna verkefni á sviði fu ...

KA vann baráttuna um bæinn í ótrúlegum leik
Það var rosaleg stemning í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld þegar KA og Akureyri mættust í nágrannaslag í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. ...

Hugsað í lausnum
Allt í kringum okkur fáum við afskaplega misvísandi upplýsingar frá samfélaginu. Það þykir t.d. mannkostur að skafa ekkert utan af hlutunum, en á ...

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10. september – Aðeins um mínar sjálfsvígshugsanir og vanlíðan
Ég fór að leika trúð um 12 ára aldur til að fela mína vanlíðan. Mig langaði að deyja og þorði ekki að tala um mína líðan. Ég var hræddur um að vera dæ ...

Lof mér að falla slær í gegn – Fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd
Kvikmyndin Lof mér að falla sló í gegn um helgina á Íslandi og er frumsýning hennar fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd og stærsta f ...
