
Verðmætum stolið af heimili í Mývatnssveit
Í liðinni viku bárust lögreglunni tvær tilkynningar um þjófnað. Í öðru málinu var um þjófnað að ræða í Mývatnssveit þar sem brotist var inn á heimili ...

Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus í september
Vegna forfalla er gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í september, um er að ræða 1. – 30. september 2018. Möguleiki á vikuleigu eða lengu ...

Gilfélagið og Myndlistarfélagið lýsa yfir áhyggjum vegna Kaupvangsstrætis 16
Kaupvangsstræti 16 hefur hýst Myndlistaskólann á Akureyri undanfarin ár en verður í framtíðinni notað undir gististarfsemi.
Stjórn Gilfélagsins ...

Þegar Phostle, Braun og „The Coctail Shaker“ sigldu inn Eyjafjörð
Brynjar Karl Óttarsson skrifar:
Komum skipa af ýmsum stærðum og gerðum til Akureyrar, ekki síst yfir sumartímann, hefur fjölgað mikið undanfarin ár. ...

Mikil eftirvænting vegna opnunar nýja Listasafnsins á Akureyri
Laugardaginn 25. ágúst verða dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir vor ...

Sjáðu stikluna fyrir nýja mynd Baldvins Z
Baldvin Z leikstýrir myndinni Lof mér að falla en hann skrifar einnig handrit myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni.
Myndin segir frá hinni fim ...

Nýja brúin formlega vígð í vikunni
Nýja göngubrúin við Drottningarbraut verður formlega vígð fimmtudaginn 23. ágúst klukkan 17:30.
Akureyrarbær efndi til samkeppni um heiti á brúnni ...

Anna, Arna og Sandra í landsliðshópnum
Þrjár konur úr knattspyrnuliði Þór/KA voru valdar í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leiki gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM í byrjun ...

Þór/KA fóru létt með FH
Þór/KA fengu FH í heimsókn í fjórtándu umferð Pepsi deildar kvenna í dag.
Þór/KA gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 9-1.
Markaskorarana má sj ...

Þór/KA mætir Wolfsburg liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni
Dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í hádeginu í dag, drátturinn fór fram í Nyon í Sviss.
Íslandsmeistarar Þór/KA fengu þýsku meista ...
