
Lágmarkslaun orðin 300.000 kr.
Í gær, þann 1. maí, hækkuðu laun almennt um 3% samkvæmt kjarasamningi SGS og SA. Lágmarkslaun hækkuðu enn meira eða sem nemur 7% og er lágmarkste ...

Færeyskur landsliðsmaður til KA
KA menn hafa fengið liðsstyrk í handboltanum fyrir næsta vetur en í dag skrifaði færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg undir samning hjá félag ...

,,Starfsemi FÉLAK er einstök á landsvísu“
,,Að mínu mati er verið að vinna gríðarlega mikilvægt starf hjá félagsmiðstöðvum í Rósenborg á Akureyri. Um er að ræða starfsemi sem er einstök á la ...

Áminning til katta- og hundaeigenda á Akureyri
Í Akureyrarkaupstað eru í gildi sérstakar samþykktir um bæði katta- og hundahald. Þar er m.a. getið um lausagöngu hunda og bann við næturbrölti katta ...

Meirihlutinn á Akureyri myndi kolfalla
Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar myndi falla samkvæmt könnun Fréttablaðsins ef að sveitarstjórnarkosningar færu fram í dag. Samfylkingin, Fram ...

Þór/KA spáð sigri í Pepsi deild kvenna
Þór/KA er spáð sigri í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu af forráðamönnum félaga deildarinnar en liðið er eins og flestum er kunnugt ríkjandi Íslan ...

Flogið í rétta átt í Hofi á fimmtudag
Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands og Flugklasans Air 66N verður haldin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 3. maí næstkomandi, frá 14- ...

Opin ráðstefna um snemmtæka íhlutun í málefnum barna 8. maí
Velferðarráðuneytið stendur fyrir opinni ráðstefnu um snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi, SIMBI, þann 8. maí n.k. á Hilton Reykjavík Nor ...

Hreinsum strandir landsins
5. maí, er strandhreinsunardagurinn og þá eru allir þeir sem vettlingi geta valdið beðnir um að ganga fjörur í sínu nágrenni og tína ruslið úr þeim. Þ ...

Aron Einar ætlar sér að ná HM
Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór í aðgerð á mánudag vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Cardiff í ...
