
Lárus tekur við Þórsurum
Lárus Jónsson mun taka við karlaliði Þórs í körfubolta af Hjalta Þór Vilhjálmssyni sem lætur af störfum nú á vordögum. Þetta kemur fram í tilkynni ...

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu hrep ...

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu á laugardaginn ásamt ful ...

Útbreiddur misskilningur að rafvirkjun sé karla- frekar en kvennastarf
“Það var hárrétt ákvörðun hjá mér að læra rafvirkjun og mér líkar þessi vinna mjög vel. Það er útbreiddur misskilningur að rafvirkjun sé karla- fr ...

SA Víkingar Íslandsmeistarar – Tuttugasti Íslandsmeistaratitill SA
SA Víkingar unnu Esju á laugardaginn í þriðja sinn í úrslitkeppni karla í íshokkí með sex mörkum gegn tveimur og tryggðu sér þar með Íslandsmeista ...

Arnar Þór Fylkisson bestur hjá Akureyri Handboltafélagi
Lokahóf Akureyrar Handboltafélags fór fram í gærkvöldi í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Liðið vann Grill 66 deildina í vetur og mun því aftur ...

Ofurhugarnir sem fóru niður Goðafoss á Kajak senda frá sér myndband
Fyrr í vetur náðist myndband af því þegar þrír erlendir ferðamenn skelltu sér niður Goðafoss á Kajak. Tveir mannanna fóru niður austurkvíslina en ...

Nemendur úr MA ferðast um Evrópu
Nemendur í ferðamálaáfanganum FER í Menntaskólanum á Akureyri fóru í vikunni í óvissuferðir til borga sem þeir hafa aldrei heimsótt áður.
Nemen ...

SinfoníaNord valið áhersluverkefni sóknaráætlunar Eyþings
Verkefnið SinfoniaNord – þjónusta og upptaka á sinfónískri tónlist í Hofi, var valið eitt af áhersluverkefnum sóknaráætlunar Eyþings 2018 og hlaut ...

Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri
Tilraun var gerð til vopnaðs ráns á bar á Akureyri í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað um klukkan hálf tíu þegar maður í annarlegu ástandi hótaði s ...
