
Lokanir gatna um helgina
Það hefur varla farið framhjá nokkrum bæjarbúa að AkExtreme-hátíðin verður haldin um helgina bæði á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og í Gilinu. Vegna ...

Rakel skoraði í sigri Íslands
Rakel Hönnudóttir var á skotskónum fyrir Íslenska kvenna landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019 fyrr í ...

Búa til heimildaþætti um bjór á Íslandi
Fluga hugmyndahús og Hjörvar Óli, bjórnörd, ætla í samstarfi að framleiða þættina Öl-æði! Fluga hugmyndahús er framleiðslufyrirtæki sem starfar á ...

Ráðgátan um ferðafélaga Simone de Beauvoir á Akureyri
Hún hafði nýlega gefið út eina áhrifamestu bók 20. aldar þegar hún kom til Akureyrar. Bókin hét Le Deuxième Sexe (Hitt kynið) en í henni vakti umr ...

Alþjóða kvennakaffi á laugardaginn
Laugardaginn 7. apríl verður "Alþjóða kvennakaffi" haldið á kaffihúsinu Orðakaffi á Amtsbókasafninu kl. 12 og 14. Um er að ræða dagskrá kvenna sem ...

Snorri heldur áfram að slá í gegn í Kólumbíu – Myndbönd frá Íslandi vinsæl
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson seri nýlega aftur til Íslands eftir tónleikaferðalag um Kólumbíu þar sem hann hefur slegið í gegn sem Vallenato ...

Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri á dögunum. Landsþingið er einn af árlegum viðburðum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Í ...

Tveir á slysadeild eftir árekstur
Tveir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir tveggja bíla árekstur á Akureyri í gærkvöldi.
Áreksturinn varð ...

Brekkuskóli og Varmahlíðarskóli sigruðu í Skólahreysti
Í gær fór fram keppni í tveimur riðlum í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skólar af Norðurlandi kepptu innbyrðis en sér riðill var fyrir ...

Akureyrarbær og Húni II taka höndum saman
Í gær, miðvikudaginn 4. apríl, var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Hollvinafélags Húna II sem gildir til ársins 2020. Markmið Ak ...
