
Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst
Söngkeppni framhaldsskólanna sem átti að fara fram á Akureyri í ár hefur verið aflýst.
Davíð Snær Jónsson, formaður Sambands íslenskra framhald ...

Minjastofnun styrkir viðgerð á Akureyrarkirkju
Minjastofnun mun styrkja viðgerðir á Akureyrarkirkju vegna skemmdarverka sem unnin voru á kirkjunni í byrjun síðasta árs.
Vikudagur greinir frá ...

Ekki hræðast geðdeildina
Una Kara Vídalín Jónsdóttir er ung kona frá Akureyri sem birti í gærkvöldi pistil á Facebook síðu sinni þar sem hún segir frá baráttu sinni við þungly ...

Off-Venue tónleikar á AK Extreme
AK Extreme hátíðin verður haldin á Akureyri næstu helgi. Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 sem partur af hugmynd að búa til snjóbrettahátíð á Aku ...

Lögregla varar við hálku á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi í morgun frá sér tilkynningu og biðlaði til bæjabúa að aka varlega. Í tilkynningu segir að tvö minniháttar um ...

Hleðslumót Crossfit Akureyrar haldið á laugardaginn
CrossFit er orðin ein af vinsælustu íþróttagreinum Akureyringa og fjölmargir sem æfa hjá bæði CrossFit Akureyri og CrossFit Hamar. Crossfit Akurey ...

Rætt um nýsköpunarsetur í gamla frystihúsinu
Viðlegukantur rís á Dalvík og Samherji undirbýr hátæknivædda landvinnslu
Kaldbakur EA, systurskip Björgúlfs EA, lá við bryggju í Dalvíkurhöfn. Spölko ...

Ótrúleg velgengni Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sló botninn í glæsilegt tónleikár með flutningi stórvirkisins sem oft hefur verið nefnt drottning allra tónverka, Matte ...

Málmiðnaðarnemar í Verkmenntaskólanum á Akureyri verulega ósáttir – Fá ekki að útskrifast um jólin eins og þeim var lofað
Málmiðnaðarnemar í Verkmenntaskólanum á Akureyri eru alls ekki sáttir við þá meðferð sem þeir hafa fengið ef marka má færslu sem Aron Freyr Ólason ...

Alvarlegt umferðarslys við Blönduós
Alvarlegt umferðarslys varð um kl.13.00 í dag skammt sunnan við Blönduós. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Þar v ...
