
Forgangsmál að klára Dettifossveg
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti bókun í gær, samhljóða, um að klára þurfi Dettifossveg hið allra fyrsta. Uppbygging hans hefur verið forgangsmál ...

Vandræðaskáld slá í gegn í Landanum
Gríndúettinn Vandræðaskáld, þau Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir, hefur verið að gera það ansi gott í skemmtanabransanum undanfarið. ...

Bæjarráð skipar starfshóp vegna kynferðismála
Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, óskaði eftir umræðu fyrir hönd allra kvenna í bæjarstjórn á síðasta bæjarstjórnafundi um ,,Í skugga valdsins ...

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjármagn sem ætlað er til heilbrigðismála á Norðurland
Á fundi sínum í gær samþykkti bæjarstjórn Akureyrar samhljóða ályktun og lýsti yfir miklum vonbrigðum með það fjármagn sem ætlar er til heilbrigði ...

Björn Heiðar siglingamaður ársins 2017 – Ísabella Sól efnilegust
Björn Heiðar Rúnarsson úr Nökkva, félagi siglingamanna á Akureyri hefur verið valinn siglingamaður ársins á lokahófi hjá Siglingasambandi Íslands. ...

Jón Páll segir upp störfum sem leikhússtjóri
Jón Páll Eyjólfsson mun láta af störfum sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá og með 1. janúar 2018. Jón Páll gaf þetta út á Facebook-síðu sinni ...

Nú mega jólin koma fyrir mér
Þetta er aðsendur pistill. Ef að það leynist penni innra með þér eða eitthvað brennur sérstaklega á þér, þá skaltu ekki hika við að senda á okkur fyri ...

Fleiri konur en karlar eru ósáttari með laun sín
Í nýrri Gallup könnun sem gerð var fyrir Einingu-Iðju voru margir þættir kannaðir, m.a. um heildarlaun og dagvinnulaun viðkomandi.
Ríflega þrið ...

Eva og Orri íshokkífólk SA árið 2017
Þau Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal hafa verið valin íshokkífólk SA árið 2017.
Eva María er varnarmaður og hefur verið lykilleikmaður í ...

KA á sex leikmenn í úrvalsliðum fyrri hluta
KA á í heildina sex leikmenn í úrvalsliðum karla og kvenna í Mizunodeildinni í blaki sem valið hefur verið nú þegar keppnistímabilið er hálfnað. A ...
