Tryggvi Snær annar í vali á körfuknattleiksmanni ársins
Tryggvi Snær Hlinason framherji Valencia á Spáni varð í öðru sæti í kjöri á körfuknattleiksmanni ársins en frá þessu segir á vef KKÍ í morgun. Kör ...

Íþróttakonur- og menn hjá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar ná gríðarlegum árangri á mótum erlendis og hérlendis
Íþróttafólk innan KFA hafa náð sögulegum árangri í lyftingum á Íslandi en nú í lok nóvember varð Björk Óðinsdóttir fyrsta konan frá Akureyri til þ ...

Fyrst til að sigra á ISU móti á skautum
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir kom, sá og sigraði keppnisflokkinn Advanced Novice á Grand Prix mótinu í Bratislava um helgina. Þetta er í fyrsta skipt ...

Tveir fluttir á slysadeild – Mikil hálka á Akureyri
Tveir einstaklingar hafa verið fluttir á slysadeild á Akureyri í morgun með áverka á höfði eftir hálkuslys. Samkvæmt Lögreglunni á Akureyri er ...

Framlögin komin til fórnarlamba jarðskjálftans í Mexíkó
Eins og við greindum frá á Kaffinu í haust settu þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra leikmenn Þór/KA af stað söfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálf ...

Landsbyggðin komin inn í Strætó Appið
Nú gefst farþegum Strætó kostur á að kaupa ferðir á landsbyggðinni í gegnum Strætóappið. Hægt er að sækja appið fyrir iPhone snjallsíma í App Store og ...

Ísold Fönn fyrst Íslendinga til að sigra alþjóðlegt mót á listskautum
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar gerði sér lítið fyrir og landaði sigri í keppnisflokknum Advanced Novie á Grand Prix mótinu í ...

Þjálfar í æfingabúðum á vegum BJJ Globetrotters
Halldór Logi Valsson er með brúnt belti í brasilísku jiu-jitsu og æfir og kennir hjá Mjölni í Reykjavík, hann hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari í s ...

Marta María Jóhannsdóttir valin skautakona LSA
Marta María Jóhannsdóttir hefur náð framúrskarandi árangri í listhlaupi síðustu ár og hefur síðastliðinn vetur sýnt fram á ótrúlega færni í íþrótt ...

Allt það helsta frá #löggutíst
Í gær vann lögreglan á Norðurlandi eystra að verkefninu Löggutíst á Twitter til þess gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að ...
