
Aron Einar varð annar í kjöri á knattspyrnumanni ársins
Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff City og fyrirliði íslenska karla landsliðsins endaði í öðru sæti í kjöri KSÍ á knattspyrnumanni ársins. Gy ...

Þór/KA fékk heiðursverðlaun Bókaútgáfunar Tinds
Íslensk Knattspyrna var gefin út í fertugasta skipti í gær. Að því tilefni hélt Bókaútgáfan Tindur hóf í Reykjavík í gær.
Íslandsmeistarar Þór/ ...

Pétur og Kristján skrifa undir hjá Magna
Þeir Pétur Heiðar Kristjánsson og Kristján Atli Marteinsson hafa skrifað undir hjá Magna á Grenivík. Magni tekur þátt í Inkasso deildinni í knatts ...

Opnuðu veitingastað á Hellissandi
Helga Jóhannsdóttir og Aníta Rut Aðalbjargardóttir eru ungar stelpur frá Akureyri sem opnuðu nýverið veitingastað á Hellissandi ásamt mökum sínum, bræ ...

Kynna snjóskauta í Kína og Suður Kóreu
Akureyringarnir Ingi Freyr Sveinbjörnsson, Ísak Andri Bjarnason og Katrín Karítas Viðarsdóttir eru stödd í Asíu um þessar mundir að kynna snjóskau ...

Anna Soffía júdókona ársins – Alexander efnilegastur
Anna Soffía Víkingsdóttir úr KA var valin júdókona ársins á uppskeruhátið Júdósambands Íslands sem fór fram í vikunni í húsakynnum ÍSÍ. Þá var Ale ...

SA Víkingar lögðu Esju í toppslagnum
SA Víkingar lögðu Esju á laugardaginn í toppslag Hertz-deildarinnar þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar hefðu þurft sig ...

Þór semur við bandarískan miðherja
Nino Johnson, 24 ára gamall Bandaríkjamaður hefur samið við Körfuknattleiksdeild Þórs. Nino sem er 206 cm á hæð og vegur 110 kg mun leysa Marques ...

SÍMEY brautskráði 57 nemendur
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar brautskráði í gær 57 nemendur af ýmsum námsbrautum við hátíðlega athöfn í húsakynnum SÍMEY við Þórsstíg. Nemendur s ...

Upplýsingamiðstöðin fær gæðavottun Vakans
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri hefur nú hlotið gæðavottun Vakans sem er samræmt gæðakerfi ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðamálastofa stýrir ...
